N1 lækkar verð í Norðlingaholti N1 24. nóvember 2022 15:00 N1 í Norðlingaholti Frá og með deginum í dag getur þú fengið fengið ódýrara eldsneyti á stöð N1 í Norðlingaholti. Stöðin bætist með þessu í hóp fimm N1 stöðva sem bjóða ódýrara eldsneyti en mikil eftirspurn er eftir slíkum stöðvum. Sú fyrsta var opnuð í Lindum í Kópavogi í lok árs 2019 og síðan þá hafa fjórar aðrar stöðvar bæst í hópinn: á Reykjavíkurvegi og Norðurhellu í Hafnarfirði, við Tryggvabraut á Akureyri og nú í Norðlingaholti. Á öllum stöðvunum geta viðskiptavinir fengið ódýrara eldsneyti og sem fyrr verður hægt að greiða fyrir það með N1 lyklum og N1 korti. N1 stöðin í Norðlingaholti hentar sérstaklega vel fyrir þetta fyrirkomulag. Ekki aðeins þjónustar hún vel íbúa svæðisins heldur er hún jafnframt í alfaraleið fyrir ferðalanga sem eiga leið frá höfuðborgarsvæðinu á Suðurland. „Við hjá N1 höfum fundið vel fyrir eftirspurn viðskiptavina eftir fleiri stöðvum sem bjóða ódýrara eldsneyti. Þeim hefur alls staðar verið vel tekið og því afar ánægjulegt að geta svarað kallinu með þessari breytingu í Norðlingaholti. Við ætlum að halda áfram að auðvelda viðskiptavinum okkar eldsneytiskaupin og ódýrara eldsneyti í Norðlingaholti er liður í þeirri vegferð,“ segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Nánari upplýsingar um Ódýrara má nálgast hér. Bílar Bensín og olía Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira
Sú fyrsta var opnuð í Lindum í Kópavogi í lok árs 2019 og síðan þá hafa fjórar aðrar stöðvar bæst í hópinn: á Reykjavíkurvegi og Norðurhellu í Hafnarfirði, við Tryggvabraut á Akureyri og nú í Norðlingaholti. Á öllum stöðvunum geta viðskiptavinir fengið ódýrara eldsneyti og sem fyrr verður hægt að greiða fyrir það með N1 lyklum og N1 korti. N1 stöðin í Norðlingaholti hentar sérstaklega vel fyrir þetta fyrirkomulag. Ekki aðeins þjónustar hún vel íbúa svæðisins heldur er hún jafnframt í alfaraleið fyrir ferðalanga sem eiga leið frá höfuðborgarsvæðinu á Suðurland. „Við hjá N1 höfum fundið vel fyrir eftirspurn viðskiptavina eftir fleiri stöðvum sem bjóða ódýrara eldsneyti. Þeim hefur alls staðar verið vel tekið og því afar ánægjulegt að geta svarað kallinu með þessari breytingu í Norðlingaholti. Við ætlum að halda áfram að auðvelda viðskiptavinum okkar eldsneytiskaupin og ódýrara eldsneyti í Norðlingaholti er liður í þeirri vegferð,“ segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1. Nánari upplýsingar um Ódýrara má nálgast hér.
Bílar Bensín og olía Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira