Innherji

Sterkur Banda­ríkja­dalur setur þrýsting á af­urða­verð til Evrópu

Þórður Gunnarsson skrifar
Þrátt fyrir að íslenskur vöruútflutningur sé að mestu leyti verðlagður í Bandaríkjadal þá skilar styrking þess gjaldmiðils sér ekki að öllu leyti inn í þjóðarbúið.
Þrátt fyrir að íslenskur vöruútflutningur sé að mestu leyti verðlagður í Bandaríkjadal þá skilar styrking þess gjaldmiðils sér ekki að öllu leyti inn í þjóðarbúið.

Minnkandi kaupmáttur í Evrópu samfara styrkingu Bandaríkjadalsins hefur haft nokkur áhrif á markaði fyrir sjávarafurðir, að sögn viðmælenda Innherja. Vöruútflutningur Íslands í Bandaríkjadal er töluvert veigameiri en í evrum, þrátt fyrir að stór hluti kaupenda sé staðsettur í Evrópu.


Tengdar fréttir

Pundið ekki verið veikara gegn dal í fimmtíu ár

Sterlingspundið hefur hríðfallið gagnvart Bandaríkjadalnum og hefur ekki verið lægra í fimmtíu ár. Fjármálaráðherra Bretlands hefur boðað skattaívilnanir og 45 milljarða punda aðgerðarpakka. Stjórnarandstaðan kallar eftir svörum frá ríkisstjórninni um hvernig bregðast eigi við en hagfræðingar segja ríkisstjórnina við það að missa allan trúverðugleika. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×