Innherji

Lífeyrissjóðir með þriðjung allra nýrra óverðtryggðra íbúðalána

Hörður Ægisson skrifar
Umfang lífeyrissjóðanna við veitingu nýrra óverðtryggðra íbúðalána er nú þegar orðið tvöfalt meira en á öllu árinu 2021.
Umfang lífeyrissjóðanna við veitingu nýrra óverðtryggðra íbúðalána er nú þegar orðið tvöfalt meira en á öllu árinu 2021. úr kynningu borgarstjóra

Ný óverðtryggð lán lífeyrissjóðanna til heimila nema samanlagt rúmlega 49 milljörðum króna á fyrstu átta mánuðum ársins. Lífeyrissjóðirnir eru að ryðja sér aftur til rúms á íbúðalánamarkaði, samhliða því að bankarnir eru að draga hratt úr sínum umsvifum, en markaðshlutdeild þeirra þegar kemur að veitingu nýrra óverðtryggðra íbúðalána í samanburði við bankanna er um þriðjungur frá áramótum.


Tengdar fréttir

Vaxta­hækkanir eiga eftir að bíta í 600 milljarða króna lána­stafla

Endurskoðun fastra vaxta á árunum 2023 til 2025 nær til tæplega 600 milljarða króna af óverðtryggðum íbúðalánum, eða sem nemur fjórðungi af heildarfjárhæð útlána til íbúðakaupa. Þetta kemur fram í Fjármálastöðugleika, riti sem fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands gaf út í morgun.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×