Innherji

Gnita­nes orðið 9 milljarða króna fjár­festinga­fé­lag eftir sam­runa

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Einar Örn Ólafsson, stjórnarformaður Play, fer með framkvæmdastjórn sameinaða fjárfestingafélagsins ásamt Arnbirni Ingimundarsyni. 
Einar Örn Ólafsson, stjórnarformaður Play, fer með framkvæmdastjórn sameinaða fjárfestingafélagsins ásamt Arnbirni Ingimundarsyni.  Ljósmynd/Play

Fjárfestingafélagið Gnitanes, sem áður hét Eldhrímnir, var með eigið fé upp á ríflega 9,3 milljarða króna í lok síðasta árs eftir að hafa sameinast öðru fjárfestingafélagi, Eini ehf., sem er í eigu Einars Arnar Ólafssonar, fjárfestis og stjórnarformanns Play. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×