Innherji

Mesta erlenda fjárfestingin á einum fjórðungi frá árinu 2016

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Bein fjárfesting erlendra aðila innanlands er að stærstum hluta í félögum tengdum álframleiðslu og lyfjaiðnaði.
Bein fjárfesting erlendra aðila innanlands er að stærstum hluta í félögum tengdum álframleiðslu og lyfjaiðnaði. Vísir/Vilhelm

Bein fjárfesting af hálfu erlendra fjárfesta á Íslandi nam 46 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi sem er mesta erlenda fjárfestingin á einum fjórðungi frá árinu 2016. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×