Innherji

Skarpur samdráttur í útlánum banka til fyrirtækja í ágúst

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Ný útlán til byggingargeirans námu 1,9 milljörðum króna í ágúst og hafa ekki verið minni frá því í janúar. 
Ný útlán til byggingargeirans námu 1,9 milljörðum króna í ágúst og hafa ekki verið minni frá því í janúar.  VÍSIR/VILHELM

Ný útlán banka til atvinnufyrirtækja námu 6,9 milljörðum króna í ágúst sem er umtalsvert minni útlánavöxtur en mánuðina þar á undan. Þetta kemur fram nýbirtum tölum Seðlabanka Íslands um bankakerfið.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.