Fá stjórnvaldssekt vegna auglýsinga á CBD-snyrtivörum Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2022 07:52 Það var Umhverfisstofnun til sendi ábendingu til Neytendastofu vegna málsins. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur sektað CBD ehf. um 100 þúsund krónur vegna fullyrðinga félagsins um virkni og notkunarmöguleika snyrtivara sem auglýstar voru á síðunni atomos.is. Er félagið talið hafa viðhaft villandi og óréttmæta viðskiptahætti og er brot félagsins talið hafa verið alvarlegt. Á heimasíðu Neytendastofu segir að félagið hafi í auglýsingum notast við fullyrðingar um lyfjavirkni CBD, sem væri að finna í snyrtivörum félagins, að þær gætu verið gagnlegar gegn tilgreindum sjúkdómum og kvillum. „Þó liggur fyrir að vörurnar eru ekki skráðar sem lyf og óheimilt er að auglýsa lyf sem ekki hefur hlotið markaðsleyfi eða leyfi til samhliða innflutnings hér á landi. Með fullyrðingunum og kynningarefni, sem að mati Neytendastofu verði að telja að sé í beinum tengslum við sölu og auglýsinga á vörum félagsins, sé verið að fullyrða um eiginleika og hlutverk sem eiga almennt ekki við um snyrtivörur.“ Taldar raska fjárhagslegri hegðun neytenda Fram kemur að Neytendastofa hafi metið fullyrðingarnar veita rangar upplýsingar um helstu einkenni þeirra vara sem CBD ehf. selur. Þá telur stofnunin að fullyrðingarnar séu til þess fallnar að valda því að hinn almenni neytandi, sem fullyrðingarnar beinast að, taki viðskiptaákvörðun sem hann myndi ekki annars hafa tekið og þannig vera líklegar til að raska verulega fjárhagslegri hegðun neytenda. Það var Umhverfisstofnun til sendi ábending til Neytendastofu vegna málsins. Neytendastofa taldi hæfileg upphæð stjórnvaldssektarinnar vera 100 þúsund krónur, og skal CBD ehf. greiða sektina í ríkissjóð innan þriggja mánaða frá dagsetningu ákvörðunarinnar. Neytendur Verslun Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Fleiri fréttir Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Sjá meira
Á heimasíðu Neytendastofu segir að félagið hafi í auglýsingum notast við fullyrðingar um lyfjavirkni CBD, sem væri að finna í snyrtivörum félagins, að þær gætu verið gagnlegar gegn tilgreindum sjúkdómum og kvillum. „Þó liggur fyrir að vörurnar eru ekki skráðar sem lyf og óheimilt er að auglýsa lyf sem ekki hefur hlotið markaðsleyfi eða leyfi til samhliða innflutnings hér á landi. Með fullyrðingunum og kynningarefni, sem að mati Neytendastofu verði að telja að sé í beinum tengslum við sölu og auglýsinga á vörum félagsins, sé verið að fullyrða um eiginleika og hlutverk sem eiga almennt ekki við um snyrtivörur.“ Taldar raska fjárhagslegri hegðun neytenda Fram kemur að Neytendastofa hafi metið fullyrðingarnar veita rangar upplýsingar um helstu einkenni þeirra vara sem CBD ehf. selur. Þá telur stofnunin að fullyrðingarnar séu til þess fallnar að valda því að hinn almenni neytandi, sem fullyrðingarnar beinast að, taki viðskiptaákvörðun sem hann myndi ekki annars hafa tekið og þannig vera líklegar til að raska verulega fjárhagslegri hegðun neytenda. Það var Umhverfisstofnun til sendi ábending til Neytendastofu vegna málsins. Neytendastofa taldi hæfileg upphæð stjórnvaldssektarinnar vera 100 þúsund krónur, og skal CBD ehf. greiða sektina í ríkissjóð innan þriggja mánaða frá dagsetningu ákvörðunarinnar.
Neytendur Verslun Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Fleiri fréttir Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Sjá meira