Innherji

Sádar hyggjast auka hráolíuframleiðslu hratt á næstu árum

Þórður Gunnarsson skrifar
Sádi-Arabía hefur löngum verið stærsti hráolíuframleiðandi heims og hyggst bæta verulega í á næstu árum.
Sádi-Arabía hefur löngum verið stærsti hráolíuframleiðandi heims og hyggst bæta verulega í á næstu árum. Joe Raedle/Getty Images

Framleiðsla á hráolíu verður aukin hratt í Sádi-Arabíu á næstu tveimur árum og gæti náð 12,5 milljónum tunna á dag árið 2025, sem væri um sjö prósent aukning frá núverandi framleiðslugetu þar í landi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×