Innherji

Fyrir­tækja­lán bólgnuðu út vegna mis­ræmis í gögnum Seðla­bankans

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Viðmælendur Innherja í bankakerfinu voru forviða á tölunum.
Viðmælendur Innherja í bankakerfinu voru forviða á tölunum. Vísir/Vilhelm

Seðlabanki Íslands hefur tekið nýjustu tölur um fjármálareikninga fjármálafyrirtækja úr birtingu vegna misræmis sem leiddi til þess að útlán fjármálakerfisins til fyrirtækja voru verulega ofmetin. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Seðlabankans.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.