Elektrónískur keimur með popp ívafi Steinar Fjeldsted skrifar 3. september 2022 10:15 Tónlistarmaðurinn Mavelus eða Ástþór Magnússon eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér Smáskífuna One. Platan hefur elektrónískan keim sem hann hef unnið með í gegnum árin en með popp ívafi sem er nýtt fyrir Mavelus. Ekki örvænta gott fólk því það er meira efni á leiðinni frá þessum hæfileikaríka kappa! Það er Damrak Records sem gefur One út en það er Íslensk plötuútgáfa sem hann, Ástþór og félagar standa fyrir. Nóg er um að vera hjá Damrak Records og eru plötur með Tank Police Trausta og Jóel, þannig nóg um að vera! Damrak Records Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið
Platan hefur elektrónískan keim sem hann hef unnið með í gegnum árin en með popp ívafi sem er nýtt fyrir Mavelus. Ekki örvænta gott fólk því það er meira efni á leiðinni frá þessum hæfileikaríka kappa! Það er Damrak Records sem gefur One út en það er Íslensk plötuútgáfa sem hann, Ástþór og félagar standa fyrir. Nóg er um að vera hjá Damrak Records og eru plötur með Tank Police Trausta og Jóel, þannig nóg um að vera! Damrak Records Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið