Eina lausnin að borga aukalega til að sitja með börnum sínum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júlí 2022 19:00 Anna Gunndís Guðmundsdóttir gagnrýnir Icelandair harðlega. Vísir/Vilhelm Anna Gunndís Guðmundsdóttir gagnrýnir Icelandair harðlega fyrir viðmót gagnvart henni nú nýverið þegar hún keypti flugmiða fyrir sig og börnin sín til Kaupmannahafnar. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir sveigjanleikann ekki jafn mikinn með litlum fyrirvara. Í skoðanagrein sem birtist á Vísi fyrr í dag segir Anna frá raunum sínum en þegar hún keypti flugmiða til Kaupmannahafnar, þá kom á daginn að hún þyrfti að borga aukalega til þess að hún og börnin hennar gætu setið saman. Anna segist hafa bókað með litlum fyrirvara. Vegna þess hve full vélin var voru einu sætin sem voru laus saman framarlega og hefði Anna þurft að borga 8.400 krónur ofan á 173.305 króna fargjald. Anna segist hafa trúað því að starfsfólk Icelandair gæti leyst málið, en svo var ekki. Hún segir starfsmann Icelandair hafa svarað henni á þá leið að það eina sem hún gæti gert til þess að sitja með börnum sínum væri að borga fyrir sætin. Í skriflegu svari til fréttastofu segir upplýsingafulltrúi Icelandair, Ásdís Ýr Pétursdóttir að mikil eftirspurn hafi verið til Kaupmannahafnar og nánast allar vélar fullar að undanförnu. „Með góðum fyrirvara er hægt að fá flug á góðu verði og gott úrval sæta en með svo stuttum fyrirvara, þegar vélar eru nánast orðnar fullar, hækka verðin og sveigjanleikinn er ekki jafn mikill. Hins vegar er starfsfólk okkar um borð boðið og búið að leysa málin fyrir farþega þegar um borð er komið og gengur það yfirleitt mjög vel,“ segir Ásdís. Fréttir af flugi Neytendur Icelandair Börn og uppeldi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Í skoðanagrein sem birtist á Vísi fyrr í dag segir Anna frá raunum sínum en þegar hún keypti flugmiða til Kaupmannahafnar, þá kom á daginn að hún þyrfti að borga aukalega til þess að hún og börnin hennar gætu setið saman. Anna segist hafa bókað með litlum fyrirvara. Vegna þess hve full vélin var voru einu sætin sem voru laus saman framarlega og hefði Anna þurft að borga 8.400 krónur ofan á 173.305 króna fargjald. Anna segist hafa trúað því að starfsfólk Icelandair gæti leyst málið, en svo var ekki. Hún segir starfsmann Icelandair hafa svarað henni á þá leið að það eina sem hún gæti gert til þess að sitja með börnum sínum væri að borga fyrir sætin. Í skriflegu svari til fréttastofu segir upplýsingafulltrúi Icelandair, Ásdís Ýr Pétursdóttir að mikil eftirspurn hafi verið til Kaupmannahafnar og nánast allar vélar fullar að undanförnu. „Með góðum fyrirvara er hægt að fá flug á góðu verði og gott úrval sæta en með svo stuttum fyrirvara, þegar vélar eru nánast orðnar fullar, hækka verðin og sveigjanleikinn er ekki jafn mikill. Hins vegar er starfsfólk okkar um borð boðið og búið að leysa málin fyrir farþega þegar um borð er komið og gengur það yfirleitt mjög vel,“ segir Ásdís.
Fréttir af flugi Neytendur Icelandair Börn og uppeldi Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira