Vill sjá heimild til að lengja í lánum til að létta greiðslubyrðina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. júní 2022 14:01 Vilhjálmur telur að banna eigi verðtryggð lán. Vísir/Vilhelm Formaður Starfsgreinasambandsins segir að heimild þurfi til að lengja í óverðtryggðum lánum til að létta greiðslubyrði þeirra í upphafi lánstímans. Óverðtryggðum lánum fjölgaði mikið í faraldrinum, en greiðslubyrði hefur aukist vegna vaxtahækkana að undanförnu. Í Hagsjá Landsbankans í dag er greint frá því að síðan stýrivextir tóku að lækka skömmu fyrir kórónuveirufaraldurinn árið 2019 hafi óverðtryggðum lánum fjölgað mikið. Greiðslubyrði slíkra lána hafi síðan hækkað eftir að vextir fóru að hækka á ný. Þannig hafi afborganir af 40 milljón króna óverðtryggðu láni sem tekið var þegar vextir voru lægstir nú hækkað um 98.000 krónur á mánuði. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að bregðast þurfi við, en hann hefur meiri áhyggjur af verðtryggðu lánunum og vill raunar láta banna þau. „Það sem bankakerfið og stjórnvöld eiga hins vegar að gera, er að veita fyrstu kaupendum óverðtryggð lán til lengri tíma heldur en 40 ára, til dæmis 50, 60 eða 70 ára. Til þess að létta greiðslubyrðina í upphafi, og síðan er hægt að stytta lánstímann eftir að greiðslugeta viðkomandi einstaklings eykst,“ segir Vilhjálmur. Reikna megi með að vextir lækki aftur þegar böndum hafi verið komið á verðbólguna. Það væri jákvætt að sjá aukningu í óverðtryggðum lánum. „Fólk hefur sagt við mig að það rak bara upp stór augu þegar það áttaði sig á því að lánið þeirra byrjaði að lækka.“ Rekja megi meirihluta verðbólgu síðustu fimmtán ára til umframeftirspurnar á húsnæðismarkaði. „Ég er hræddur um að stjórnvöld, Seðlabankinn og fleiri aðilar væru aldeilis búnir að djöflast á verkalýðshreyfingunni ef það væri hægt að benda á hana og segja: „Þið berið ábyrgð á 50 prósent af verðbólgu síðustu 15 ára“, eins og hægt er að gera með fasteignaliðinn,“ segir Vilhjálmur. Húsnæðismál Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Í Hagsjá Landsbankans í dag er greint frá því að síðan stýrivextir tóku að lækka skömmu fyrir kórónuveirufaraldurinn árið 2019 hafi óverðtryggðum lánum fjölgað mikið. Greiðslubyrði slíkra lána hafi síðan hækkað eftir að vextir fóru að hækka á ný. Þannig hafi afborganir af 40 milljón króna óverðtryggðu láni sem tekið var þegar vextir voru lægstir nú hækkað um 98.000 krónur á mánuði. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að bregðast þurfi við, en hann hefur meiri áhyggjur af verðtryggðu lánunum og vill raunar láta banna þau. „Það sem bankakerfið og stjórnvöld eiga hins vegar að gera, er að veita fyrstu kaupendum óverðtryggð lán til lengri tíma heldur en 40 ára, til dæmis 50, 60 eða 70 ára. Til þess að létta greiðslubyrðina í upphafi, og síðan er hægt að stytta lánstímann eftir að greiðslugeta viðkomandi einstaklings eykst,“ segir Vilhjálmur. Reikna megi með að vextir lækki aftur þegar böndum hafi verið komið á verðbólguna. Það væri jákvætt að sjá aukningu í óverðtryggðum lánum. „Fólk hefur sagt við mig að það rak bara upp stór augu þegar það áttaði sig á því að lánið þeirra byrjaði að lækka.“ Rekja megi meirihluta verðbólgu síðustu fimmtán ára til umframeftirspurnar á húsnæðismarkaði. „Ég er hræddur um að stjórnvöld, Seðlabankinn og fleiri aðilar væru aldeilis búnir að djöflast á verkalýðshreyfingunni ef það væri hægt að benda á hana og segja: „Þið berið ábyrgð á 50 prósent af verðbólgu síðustu 15 ára“, eins og hægt er að gera með fasteignaliðinn,“ segir Vilhjálmur.
Húsnæðismál Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira