„Við þessar aðstæður þurfa stjórnvöld að fara að stjórna“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júní 2022 22:00 Sigmundur Davíð kallar eftir skjótum aðgerðum stjórnvalda. Vísir/Vilhelm Verðbólga hefur ekki mælst meiri síðan haustið 2009, og spár benda til þess að hún hækki enn frekar. Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að vel sé fylgst með stöðunni en þingmaður stjórnarandstöðunnar telur að grípa þurfi til aðgerða áður en það verður of seint. Ársverðbólga mælist nú átta komma átta prósent og hefur ekki verið jafn mikil á Íslandi síðan í október 2009, þegar hún var níu komma sjö prósent. Í hagsjá Landsbankans í dag er því svo spáð að verðbólga aukist enn frekar í næsta mánuði, verði 9,5 prósent, en hjaðni svo eftir það. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir stöðuna ekki koma á óvart og kallar eftir skjótum og sértækum viðbrögðum. „Vegna þess að tekjulægri hópar og ungt fólk fer iðulega verr út úr verðbólgu en aðrir. Þess vegna myndi ég leggja til aðgerðir sem ná hlutfallslega meira til þessa hóps, til að mynda að lækka skatta á matvæli sem allir þurfa á að halda, lækka skatta á eldsneyti sem flestir þurfa að nota. Það skilar sér þá hlutfallslega betur til hinna tekjulægri.“ Sigmundur vonast eftir viðbrögðum af hálfu stjórnvalda sem fyrst, en er ekki bjartsýnn. „Eins og í húsnæðismálum þá koma alls konar glærukynningar og jákvæðar yfirlýsingar um hvernig hlutirnir ættu að vera. En svo sér maður bara í aðgerðum stjórnvalda, lagasetningu, fjármálaáætlun og öðru að þessu er ekkert fylgt eftir. Við þessar aðstæður þurfa stjórnvöld að fara að stjórna.“ Fylgjast áfram með stöðunni Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar þingsins, segir að þegar sé búið að stíga mikilvæg skref til að verjast verðbólgunni, meðal annars með hækkun bóta almannatrygginga, húsnæðisbóta og greiðslu barnabótaauka. „Sannarlega þarf áfram að fylgjast með viðkvæmum hópum og unga fólkinu sem er að kaupa sér húsnæði. En við erum sannarlega búin að stíga ákveðin skref,“ segir Bjarkey. Bjarkey er formaður fjárlaganefndar.Vísir/Vilhelm Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Spá því að verðbólgan nálgist tíu prósent í næsta mánuði Landsbankinn reiknar með að ársverðbólga mælist 9,5 prósent í næsta mánuði, en fari svo hjaðnandi eftir það. 29. júní 2022 13:01 Verðbólga mælist 8,8 prósent Verðbólga síðustu tólf mánuði mælist nú 8,8 prósent samkvæmt neysluvísitölu Hagstofu Íslands. Verðbólga hefur ekki verið eins mikil á Íslandi frá því á haustmánuðum 2009. 29. júní 2022 09:09 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Ársverðbólga mælist nú átta komma átta prósent og hefur ekki verið jafn mikil á Íslandi síðan í október 2009, þegar hún var níu komma sjö prósent. Í hagsjá Landsbankans í dag er því svo spáð að verðbólga aukist enn frekar í næsta mánuði, verði 9,5 prósent, en hjaðni svo eftir það. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir stöðuna ekki koma á óvart og kallar eftir skjótum og sértækum viðbrögðum. „Vegna þess að tekjulægri hópar og ungt fólk fer iðulega verr út úr verðbólgu en aðrir. Þess vegna myndi ég leggja til aðgerðir sem ná hlutfallslega meira til þessa hóps, til að mynda að lækka skatta á matvæli sem allir þurfa á að halda, lækka skatta á eldsneyti sem flestir þurfa að nota. Það skilar sér þá hlutfallslega betur til hinna tekjulægri.“ Sigmundur vonast eftir viðbrögðum af hálfu stjórnvalda sem fyrst, en er ekki bjartsýnn. „Eins og í húsnæðismálum þá koma alls konar glærukynningar og jákvæðar yfirlýsingar um hvernig hlutirnir ættu að vera. En svo sér maður bara í aðgerðum stjórnvalda, lagasetningu, fjármálaáætlun og öðru að þessu er ekkert fylgt eftir. Við þessar aðstæður þurfa stjórnvöld að fara að stjórna.“ Fylgjast áfram með stöðunni Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar þingsins, segir að þegar sé búið að stíga mikilvæg skref til að verjast verðbólgunni, meðal annars með hækkun bóta almannatrygginga, húsnæðisbóta og greiðslu barnabótaauka. „Sannarlega þarf áfram að fylgjast með viðkvæmum hópum og unga fólkinu sem er að kaupa sér húsnæði. En við erum sannarlega búin að stíga ákveðin skref,“ segir Bjarkey. Bjarkey er formaður fjárlaganefndar.Vísir/Vilhelm
Verðlag Neytendur Tengdar fréttir Spá því að verðbólgan nálgist tíu prósent í næsta mánuði Landsbankinn reiknar með að ársverðbólga mælist 9,5 prósent í næsta mánuði, en fari svo hjaðnandi eftir það. 29. júní 2022 13:01 Verðbólga mælist 8,8 prósent Verðbólga síðustu tólf mánuði mælist nú 8,8 prósent samkvæmt neysluvísitölu Hagstofu Íslands. Verðbólga hefur ekki verið eins mikil á Íslandi frá því á haustmánuðum 2009. 29. júní 2022 09:09 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Spá því að verðbólgan nálgist tíu prósent í næsta mánuði Landsbankinn reiknar með að ársverðbólga mælist 9,5 prósent í næsta mánuði, en fari svo hjaðnandi eftir það. 29. júní 2022 13:01
Verðbólga mælist 8,8 prósent Verðbólga síðustu tólf mánuði mælist nú 8,8 prósent samkvæmt neysluvísitölu Hagstofu Íslands. Verðbólga hefur ekki verið eins mikil á Íslandi frá því á haustmánuðum 2009. 29. júní 2022 09:09