Ómar fór á kostum er Magdeburg setti aðra höndina á titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2022 18:57 Ómar Ingi Magnússon var frábær í kvöld. Bruno de Carvalho/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Magdeburg er nú í kjörstöðu í baráttunni um þýska deildarmeistaratitilinn í handbolta eftir 18 marka stórsigur gegn TuS N-Lübbecke í kvöld, 38-20. Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Þrátt fyrir að lokatölurnar gefi það ekki til kynna þá var nokkuð jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik. Verðandi meistarar í Magdburg voru þó alltaf skrefinu framar og fóru með þriggja marka forystu inn í hálfleikinn í stöðunni 16-13. Liðið tók svo öll völd í síðari hálfleik og gjörsamlega keyrði yfir gestina. Í stöðunni 22-18 settu liðsmenn Magdeburg í fluggírinn og heimamenn skoruðu 16 mörk gegn aðeins tveimur mörkum gestanna á lokakaflanum. Magdeburg vann því að lokum 18 marka sigur, 38-20. Ómar Ingi Magnússon var sem fyrr segir markahæsti maður vallarins með átta mörk fyrir Magdeburg, en Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú. Magdeburg nálgast nú titilinn óðfluga, en liðið er með átta stiga forskot á toppnum þegar liðið á fjóra leiki eftir. Kiel situr í öðru sæti og á leik til góða og geta því mest fengið tíu stig í viðbót. HEIMSIEG mit ➕1️⃣8️⃣! Wir sichern uns die nächsten wichtigen Punkte im Nachholspiel gegen TuS N-Lübbecke mit einem 38:20 - Sieg! 🔥Spielbericht ➡️ https://t.co/tlcKPj4vjOTickets Heimspiel ➡️ https://t.co/TjYdt0Bknb#scmhuja 💚❤️📷 Franzi Gora pic.twitter.com/dVe06bEqNc— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) May 19, 2022 Ómar og Gísli voru þó ekki einu Íslendingarnir í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er Lemgo vann fimm marka sigur gegn Íslendingaliði Melsungen, 23-18. Alexander Petersson og Arnar Freyr Arnarsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Melsungen. Þá þurftu Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen að sætta sig við sex marka tap gegn Füchse Berlin, 37-31. Janus Daði skoraði fim mörk fyrir Göppingen og lagði upp önnur þrjú fyrir liðsfélaga sína. Að lokum máttu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Wetzlar, 28-24, en liðið þarf sárlega á stigum að halda í fallbaráttunni. Þýski handboltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
Þrátt fyrir að lokatölurnar gefi það ekki til kynna þá var nokkuð jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik. Verðandi meistarar í Magdburg voru þó alltaf skrefinu framar og fóru með þriggja marka forystu inn í hálfleikinn í stöðunni 16-13. Liðið tók svo öll völd í síðari hálfleik og gjörsamlega keyrði yfir gestina. Í stöðunni 22-18 settu liðsmenn Magdeburg í fluggírinn og heimamenn skoruðu 16 mörk gegn aðeins tveimur mörkum gestanna á lokakaflanum. Magdeburg vann því að lokum 18 marka sigur, 38-20. Ómar Ingi Magnússon var sem fyrr segir markahæsti maður vallarins með átta mörk fyrir Magdeburg, en Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú. Magdeburg nálgast nú titilinn óðfluga, en liðið er með átta stiga forskot á toppnum þegar liðið á fjóra leiki eftir. Kiel situr í öðru sæti og á leik til góða og geta því mest fengið tíu stig í viðbót. HEIMSIEG mit ➕1️⃣8️⃣! Wir sichern uns die nächsten wichtigen Punkte im Nachholspiel gegen TuS N-Lübbecke mit einem 38:20 - Sieg! 🔥Spielbericht ➡️ https://t.co/tlcKPj4vjOTickets Heimspiel ➡️ https://t.co/TjYdt0Bknb#scmhuja 💚❤️📷 Franzi Gora pic.twitter.com/dVe06bEqNc— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) May 19, 2022 Ómar og Gísli voru þó ekki einu Íslendingarnir í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er Lemgo vann fimm marka sigur gegn Íslendingaliði Melsungen, 23-18. Alexander Petersson og Arnar Freyr Arnarsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Melsungen. Þá þurftu Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen að sætta sig við sex marka tap gegn Füchse Berlin, 37-31. Janus Daði skoraði fim mörk fyrir Göppingen og lagði upp önnur þrjú fyrir liðsfélaga sína. Að lokum máttu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Wetzlar, 28-24, en liðið þarf sárlega á stigum að halda í fallbaráttunni.
Þýski handboltinn Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira