Samstarf

Þessi eru tilnefnd í Iðnaðarmann ársins - síðustu forvöð að kjósa

Iðnaðarmaður ársins

Nú styttist í að kosningu ljúki í iðnaðarmanni ársins á X977 en fjölmörg atkvæði hafa borist. Ómar, dagskrárstjóri X977 og smiður með meiru, og Tommi Steindórs, útvarpsmaður á Xinu, hafa nú heimsótt þau átta sem dómnefnd valdi í úrslit.

Hér er samantekt frá öllum heimsóknunum, við þökkum fyrir frábæra skráningu og kosningu í ár.

Klippa: Tilnefnd í Iðnaðarmann ársins 2022

Ef þú átt eftir að kjósa þinn uppáhalds iðnaðarmann er kosningin opin til hádegis föstudaginn 20. maí. Í næstu viku munum við svo kynna sigurvegara keppninnar í ár og leysa hann/hana út með veglegum gjöfum frá Sindra.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.