Erlent

Vaktin: Yfirmaður CIA segir ekki mega vanmeta hættuna á notkun kjarnorkuvopna

Bjarki Sigurðsson og Hólmfríður Gísladóttir skrifa
Unnið að brottflutningi fólks frá Azovstal.
Unnið að brottflutningi fólks frá Azovstal. epa/Alessandro Guerra

Í nótt tilkynntu ítölsk stjórnvöld að snekkja hafi verið gerð upptæk þar í landi. Snekkjan er með tengsl við rússneska ríkið og talið er að eigandi hennar sé Vladímír Pútín, forseti Rússlands.

Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×