Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Árni Jóhannsson skrifar 23. febrúar 2022 20:15 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks. VÍSIR/DANÍEL Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. Blikar skoruðu lítið í þriðja leikhluta og misstu Haukakonur langt frá sér og þegar gestirnir fengu sjálfstraust þá stungu þær af. Ívar var á því að sínar konur hefðu haft litla trú á verkefninu lengi vel í kvöld. Aðalfréttin eftir leik er þó það af hverju Michaela Lynn Kelly var ekki í leikmannahóp Breiðabliks. Blaðamaður spurði hvort hún væri að glíma við alvarleg meiðsli en hún er víst ekkert meidd. „Hún er ekkert meidd. Það er bara þannig að bandarískur umboðsmaður hennar bannaði henni að spila þennan leik í dag því hún er búin að semja við WNBA lið sem byrjar ekki fyrr en í apríl. Umboðsskrifstofan í Evrópu sem við gerum samning við í gegnum er ósátt við þetta líka og þetta eru brot á samning. Þetta er náttúrlega bagalegt því við getum ekki náð okkur í erlendan leikmann þar sem búið er að loka félagaskiptaglugganum og umboðsmaður hennar er líka að koma henni í slæma stöðu með þessu en hann er að stjórna henni.“ Þá var spurt að því hvort þetta mætti hreinlega og hvort að hún væri þá búin að spila sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í vetur. „Í samningnum hennar kemur fram að hann hafði til 26. janúar að gera samning við WNBA liðið en hann segir upp samningnum í gær. Þannig að það er ljóst að hann er að brjóta samning. Hann segir að hún spili ekki og hún gegnir honum. Við vitum í raun og veru ekkert hvað við getum gert, það er verið að brjóta samninginn og við verðum að skoða okkar mál. Eins og staðan er núna þá hefur hún lokið leik fyrir okkur í vetur.“ Breiðablik Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Blikar skoruðu lítið í þriðja leikhluta og misstu Haukakonur langt frá sér og þegar gestirnir fengu sjálfstraust þá stungu þær af. Ívar var á því að sínar konur hefðu haft litla trú á verkefninu lengi vel í kvöld. Aðalfréttin eftir leik er þó það af hverju Michaela Lynn Kelly var ekki í leikmannahóp Breiðabliks. Blaðamaður spurði hvort hún væri að glíma við alvarleg meiðsli en hún er víst ekkert meidd. „Hún er ekkert meidd. Það er bara þannig að bandarískur umboðsmaður hennar bannaði henni að spila þennan leik í dag því hún er búin að semja við WNBA lið sem byrjar ekki fyrr en í apríl. Umboðsskrifstofan í Evrópu sem við gerum samning við í gegnum er ósátt við þetta líka og þetta eru brot á samning. Þetta er náttúrlega bagalegt því við getum ekki náð okkur í erlendan leikmann þar sem búið er að loka félagaskiptaglugganum og umboðsmaður hennar er líka að koma henni í slæma stöðu með þessu en hann er að stjórna henni.“ Þá var spurt að því hvort þetta mætti hreinlega og hvort að hún væri þá búin að spila sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í vetur. „Í samningnum hennar kemur fram að hann hafði til 26. janúar að gera samning við WNBA liðið en hann segir upp samningnum í gær. Þannig að það er ljóst að hann er að brjóta samning. Hann segir að hún spili ekki og hún gegnir honum. Við vitum í raun og veru ekkert hvað við getum gert, það er verið að brjóta samninginn og við verðum að skoða okkar mál. Eins og staðan er núna þá hefur hún lokið leik fyrir okkur í vetur.“
Breiðablik Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira