Bein útsending: Sjálfbærnidagur atvinnulífsins Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2021 08:31 Edward Sims, sjálfbærnisérfræðingur hjá EY, er einn ræðumanna á Sjálfbærnideginum. EY Edward Sims, sjálfbærnisérfræðingur EY í Evrópu, mun tala á fyrsta Sjálfbærnidegi atvinnulífsins sem fram fer í Hörpu í dag. Dagskrá hefst klukkan níu . Í tilkynningu segir að Samtök atvinnulífsins og EY á Íslandi hafi tekið höndum saman og sett á laggirnar árlegan Sjálfbærnidag atvinnulífsins þar sem fyrirtæki á Íslandi geti sótt sér nýjustu þekkingu sem nýtist þeim í rekstri út frá sjálfbærni og UFS viðmiðum. Í ár sé sjónum beint að kolefnishlutleysi. „Sims var áður faglegur pólitískur ráðgjafi á evrópska þinginu og fyrirtækjaráðgjafi hjá Oakdene Hollins, sem sérhæfði sig í hringrásarhagkerfinu og nýsköpunarstefnu. Sims hefur þar að auki sérhæfða þekkingu á hráefnum, úrgangi, orku og sjálfbærum fjármálum. Sims á að baki langan feril í veigamiklum verkefnum fyrir stjórnvöld, hagsmunasamtök og fyrirtæki ásamt því að skarta akademískum bakgrunni í hagfræði, stjórnmálum og opinberri stjórnsýslu.“ Hér má horfa á Sjálfbærnidaginn í streymi: Dagskrá Ávarp: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Hvernig undirbýr atvinnulífið sig fyrir „kapphlaupið að kolefnishlutleysi?”, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Hvað er kolefnishlutleysi og af hverju skiptir það máli fyrir íslensk fyrirtæki? Gunnar S. Magnússon, meðeigandi og sviðsstjóri sjálfbærni EY á Íslandi Ný viðskiptatækifæri með kolefnismörkuðum og hringrásarhagkerfi, Edward Sims, sjálfbærnisérfræðingur EY í Evrópu Fjárfesting í kolefnishlutleysi mun skila sér í betri rekstri, Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Pallborðsumræður: Hvað þurfa íslensk fyrirtæki að gera til að vera með? Dr. Snjólaug Ólafsdóttir, yfirverkefnastjóri sjálfbærni hjá EY Björgvin Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri YGG Carbon Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla BRIM Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri Aha.is Umræðum stýrir Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri á Samkeppnishæfnisviði SA Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Upphrópanir um bónusa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Samtök atvinnulífsins og EY á Íslandi hafi tekið höndum saman og sett á laggirnar árlegan Sjálfbærnidag atvinnulífsins þar sem fyrirtæki á Íslandi geti sótt sér nýjustu þekkingu sem nýtist þeim í rekstri út frá sjálfbærni og UFS viðmiðum. Í ár sé sjónum beint að kolefnishlutleysi. „Sims var áður faglegur pólitískur ráðgjafi á evrópska þinginu og fyrirtækjaráðgjafi hjá Oakdene Hollins, sem sérhæfði sig í hringrásarhagkerfinu og nýsköpunarstefnu. Sims hefur þar að auki sérhæfða þekkingu á hráefnum, úrgangi, orku og sjálfbærum fjármálum. Sims á að baki langan feril í veigamiklum verkefnum fyrir stjórnvöld, hagsmunasamtök og fyrirtæki ásamt því að skarta akademískum bakgrunni í hagfræði, stjórnmálum og opinberri stjórnsýslu.“ Hér má horfa á Sjálfbærnidaginn í streymi: Dagskrá Ávarp: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Hvernig undirbýr atvinnulífið sig fyrir „kapphlaupið að kolefnishlutleysi?”, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Hvað er kolefnishlutleysi og af hverju skiptir það máli fyrir íslensk fyrirtæki? Gunnar S. Magnússon, meðeigandi og sviðsstjóri sjálfbærni EY á Íslandi Ný viðskiptatækifæri með kolefnismörkuðum og hringrásarhagkerfi, Edward Sims, sjálfbærnisérfræðingur EY í Evrópu Fjárfesting í kolefnishlutleysi mun skila sér í betri rekstri, Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Pallborðsumræður: Hvað þurfa íslensk fyrirtæki að gera til að vera með? Dr. Snjólaug Ólafsdóttir, yfirverkefnastjóri sjálfbærni hjá EY Björgvin Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri YGG Carbon Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla BRIM Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri Aha.is Umræðum stýrir Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri á Samkeppnishæfnisviði SA
Samfélagsleg ábyrgð Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Upphrópanir um bónusa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira