Bað um símanúmerið en fékk sitt fyrsta bann Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2021 07:30 LeBron James gengur af velli eftir að hafa verið vísað í burtu fyrir brotið á Isaiah Stewart. AP Photo/Carlos Osorio LeBron James verður í leikbanni í kvöld, í fyrsta sinn á 19 ára ferli sínum sem körfuboltamaður, þegar Los Angeles Lakers mæta liði New York Knicks á útivelli í NBA-deildinni. James var í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna höggsins sem hann veitti Isaiah Stewart í baráttu um frákast, í sigri Lakers gegn Detroit Pistons í fyrrakvöld. Stewart varð óður við höggið, ekki síst eftir að blóð fór að leka niður andlit hans vegna skurðar við hægra auga, og reyndi ítrekað að ná til James til að svara fyrir sig en var stöðvaður. Stewart var úrskurðaður í tveggja leikja bann. Samkvæmt frétt The Athletic reyndi LeBron James að biðjast afsökunar á vellinum, strax eftir atvikið. Hann mun svo hafa reynt að fá símanúmerið hjá Stewart í því skyni að hringja í hann og biðjast afsökunar, og til að láta vita að ekki hafi verið um vísvitandi högg í andlitið að ræða. Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Kevin Durant skoraði 27 stig þegar Brooklyn Nets styrktu stöðu sína á toppi austurdeildar með 117-112 sigri á Cleveland Cavaliers. Ja Morant skoraði 32 stig í öflugum sigri Memphis Grizzlies á Utah Jazz á útivelli, 119-118, þar sem Jaren Jackson tryggði sigurinn með þriggja stiga körfu fimm sekúndum fyrir leikslok. Úrslitin í nótt: Cleveland 112-117 Brooklyn Washington 103-109 Charlotte Atlanta 113-101 Oklahoma Boston 108-90 Houston Chicago 77-109 Indiana Milwaukee 123-92 Orlando New Orleans 96-110 Minnesota San Antonio 111-115 Phoenix Utah 118-119 Memphis Sacramento 94-102 Philadelphia NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
James var í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna höggsins sem hann veitti Isaiah Stewart í baráttu um frákast, í sigri Lakers gegn Detroit Pistons í fyrrakvöld. Stewart varð óður við höggið, ekki síst eftir að blóð fór að leka niður andlit hans vegna skurðar við hægra auga, og reyndi ítrekað að ná til James til að svara fyrir sig en var stöðvaður. Stewart var úrskurðaður í tveggja leikja bann. Samkvæmt frétt The Athletic reyndi LeBron James að biðjast afsökunar á vellinum, strax eftir atvikið. Hann mun svo hafa reynt að fá símanúmerið hjá Stewart í því skyni að hringja í hann og biðjast afsökunar, og til að láta vita að ekki hafi verið um vísvitandi högg í andlitið að ræða. Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Kevin Durant skoraði 27 stig þegar Brooklyn Nets styrktu stöðu sína á toppi austurdeildar með 117-112 sigri á Cleveland Cavaliers. Ja Morant skoraði 32 stig í öflugum sigri Memphis Grizzlies á Utah Jazz á útivelli, 119-118, þar sem Jaren Jackson tryggði sigurinn með þriggja stiga körfu fimm sekúndum fyrir leikslok. Úrslitin í nótt: Cleveland 112-117 Brooklyn Washington 103-109 Charlotte Atlanta 113-101 Oklahoma Boston 108-90 Houston Chicago 77-109 Indiana Milwaukee 123-92 Orlando New Orleans 96-110 Minnesota San Antonio 111-115 Phoenix Utah 118-119 Memphis Sacramento 94-102 Philadelphia
Úrslitin í nótt: Cleveland 112-117 Brooklyn Washington 103-109 Charlotte Atlanta 113-101 Oklahoma Boston 108-90 Houston Chicago 77-109 Indiana Milwaukee 123-92 Orlando New Orleans 96-110 Minnesota San Antonio 111-115 Phoenix Utah 118-119 Memphis Sacramento 94-102 Philadelphia
NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira