Segir viðbrögð bankaráðsins ófullnægjandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. desember 2014 20:27 Það er ófullnægjandi eftirlit af hálfu bankaráðs Seðlabanka Íslands að vísa ekki máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til lögreglu. Þetta segir Haukur Örn Birgisson hæstaréttarlögmaður. Eins og fram hefur komið greiddi Seðlabankinn málskostnað fyrir Má vegna máls sem hann rak gegn bankanum sjálfum. Í ljós kom að það var Lára V. Júlíusdóttir fyrrverandi formaður bankaráðsins, sem ákvað að bankinn skyldi greiða Má kostnaðinn. Núverandi bankaráð komst að þeirri niðurstöðu, eftir að Ríkisendurskoðun birti skýrslu um málið, að málskostnaðurinn væri ekki hluti af rekstrarkostnaði bankans. Haukur Örn telur að Seðlabankinn hefði átt að sinna eftirlitshlutverki sínu betur. „Eðlileg niðurstaða hefði verið sú að fela lögreglu að rannsaka málið. Athuga hvort heimild hafi verið fyrir þessum fjárútlátum eða vort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað,‟ segir Haukur. Þá taki saksóknari afstöðu til þess hvort eitthvað saknæmt hafi gerst og hvort málið myndi duga til sakfellinga. Bankaráðið hefði þá sinnt eftirlitshlutverki sínu. „Ég myndi telja að ef svona kæmi upp í öðru ríkisfyrirtækjum þá hefði það meiri afleiðingar en þessar, að viðkomandi þyrfti bara að endurgreiða féð,‟ sagði Haukur Örn í útvarpsþætti á Bylgjunni í morgun. „Mér finnst ekki trúverðugt að málin séu afgreidd með þessum hætti, að þetta ríka eftirlitshlutverk nái ekki lengra en svo að viðkomandi aðili þurfi bara að borga peninginn til baka,‟ segir hann. Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Það er ófullnægjandi eftirlit af hálfu bankaráðs Seðlabanka Íslands að vísa ekki máli Más Guðmundssonar seðlabankastjóra til lögreglu. Þetta segir Haukur Örn Birgisson hæstaréttarlögmaður. Eins og fram hefur komið greiddi Seðlabankinn málskostnað fyrir Má vegna máls sem hann rak gegn bankanum sjálfum. Í ljós kom að það var Lára V. Júlíusdóttir fyrrverandi formaður bankaráðsins, sem ákvað að bankinn skyldi greiða Má kostnaðinn. Núverandi bankaráð komst að þeirri niðurstöðu, eftir að Ríkisendurskoðun birti skýrslu um málið, að málskostnaðurinn væri ekki hluti af rekstrarkostnaði bankans. Haukur Örn telur að Seðlabankinn hefði átt að sinna eftirlitshlutverki sínu betur. „Eðlileg niðurstaða hefði verið sú að fela lögreglu að rannsaka málið. Athuga hvort heimild hafi verið fyrir þessum fjárútlátum eða vort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað,‟ segir Haukur. Þá taki saksóknari afstöðu til þess hvort eitthvað saknæmt hafi gerst og hvort málið myndi duga til sakfellinga. Bankaráðið hefði þá sinnt eftirlitshlutverki sínu. „Ég myndi telja að ef svona kæmi upp í öðru ríkisfyrirtækjum þá hefði það meiri afleiðingar en þessar, að viðkomandi þyrfti bara að endurgreiða féð,‟ sagði Haukur Örn í útvarpsþætti á Bylgjunni í morgun. „Mér finnst ekki trúverðugt að málin séu afgreidd með þessum hætti, að þetta ríka eftirlitshlutverk nái ekki lengra en svo að viðkomandi aðili þurfi bara að borga peninginn til baka,‟ segir hann.
Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent