Krónan hjálpar efnahagslífinu 30. júní 2011 13:00 Stjórnvöld gerðu margt rangt í aðdraganda kreppunnar, segir hagfræðiprófessorinn Arne Jon Isachsen. Fréttablaðið/Vilhelm Íslensk stjórnvöld gerðu margt rangt í aðdraganda efnahagshrunsins. Eftir að kreppan skall á hafa þau hins vegar gert allt rétt. Þetta fullyrðir norski hagfræðiháskólaprófessorinn Arne Jon Isachsen. Hann var meðhöfundur Þorvaldar Gylfasonar að bókinni Markaðsbúskapur, sem kom út í Bretlandi árið 1992 en hér tveimur árum síðar. Prófessorinn segir í pistli, sem kemur út mánaðarlega og norska dagblaðið Dagens Næringsliv birtir í vikunni, íslensku krónuna gera það að verkum að efnahagslífið hafi rétt fyrr úr kútnum en ef búið væri að taka upp evru sem gjaldmiðil. Hann telur að ef Grikkir hefðu haldið sig við drökmuna sem gjaldmiðil þá hefði hún auðveldað þeim að komast í gegnum kreppuna. Isachsen telur það hafa verið þjóðráð að leita til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þegar í harðbakkann sló og setja á gjaldeyrishöft. Þá segir hann það hafa skilað góðum árangri að setja gömlu bankana á hliðina til þess eins að reisa nýja á rústum þeirra með hagfelldari og öruggari útlán en sátu eftir í þeim gömlu. Hann rifjar upp að Írar hafi beitt annarri aðferð þegar ríkið tók á sig ábyrgðir bankanna, bæði gagnvart lánardrottnum sem innstæðueigendum. Viðbrögð við skrifum Isachsen eru blendin í athugasemdakerfi dagblaðsins á netinu. Einn lesandi skrifar að hvort sem aðferðir stjórnvalda hér séu góðar eða slæmar þá hafi Íslendingar lært eitt, og það sé að hafa ekki peninga í fyrirrúmi. - jab Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Íslensk stjórnvöld gerðu margt rangt í aðdraganda efnahagshrunsins. Eftir að kreppan skall á hafa þau hins vegar gert allt rétt. Þetta fullyrðir norski hagfræðiháskólaprófessorinn Arne Jon Isachsen. Hann var meðhöfundur Þorvaldar Gylfasonar að bókinni Markaðsbúskapur, sem kom út í Bretlandi árið 1992 en hér tveimur árum síðar. Prófessorinn segir í pistli, sem kemur út mánaðarlega og norska dagblaðið Dagens Næringsliv birtir í vikunni, íslensku krónuna gera það að verkum að efnahagslífið hafi rétt fyrr úr kútnum en ef búið væri að taka upp evru sem gjaldmiðil. Hann telur að ef Grikkir hefðu haldið sig við drökmuna sem gjaldmiðil þá hefði hún auðveldað þeim að komast í gegnum kreppuna. Isachsen telur það hafa verið þjóðráð að leita til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þegar í harðbakkann sló og setja á gjaldeyrishöft. Þá segir hann það hafa skilað góðum árangri að setja gömlu bankana á hliðina til þess eins að reisa nýja á rústum þeirra með hagfelldari og öruggari útlán en sátu eftir í þeim gömlu. Hann rifjar upp að Írar hafi beitt annarri aðferð þegar ríkið tók á sig ábyrgðir bankanna, bæði gagnvart lánardrottnum sem innstæðueigendum. Viðbrögð við skrifum Isachsen eru blendin í athugasemdakerfi dagblaðsins á netinu. Einn lesandi skrifar að hvort sem aðferðir stjórnvalda hér séu góðar eða slæmar þá hafi Íslendingar lært eitt, og það sé að hafa ekki peninga í fyrirrúmi. - jab
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun