Viðskipti innlent

Century segir upp markaðsvakt hjá Landsbankanum

Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, hefur sagt upp samningi sínum við Landsbankann um markaðsvakt. Tekur uppsögnin gildi strax í dag.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar. Þar segir að samningurinn um markaðsvaktina hafi verið gerður árið 2007. Honum var ætlað að bæta fjármagnsflæði félagsins á First North Iceland markaðinum í Kauphöllinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×