Viðskipti innlent

Bjór og súkkulaði vinsælustu vörurnar í fríhöfninni

Leifsstöð.
Leifsstöð.
Kippa af Víking bjór virðist vera vinsælasta varan sem keypt er í verslunum Fríhafnarinnar á Leifsstöð, samkvæmt heimasíðu Túristans.

Þá virðast ferðamenn vera sólgnir í M&M súkkulaði með hnetufyllingu. Reyndar er M&M einnig í fimmta og sjötta sæti listans.

Þriðja vinsælasta varan er Egils Gull bjór og því næst litlar flöskur af Brennivíni.

Hægt er að sjá listann í heild sinni á vef Túristans.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×