14 milljarðar týnast í svartri vinnu 2. nóvember 2011 15:50 Umfang svartrar atvinnustarfsemi hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum á Íslandi er umtalsvert ef marka má niðurstöður samstarfsverkefnis ASÍ, Samtaka atvinnulífsins og Ríkisskattstjóra. Að meðaltali er umfangið um 12 prósent samkvæmt rannsókninni. „Útreikningar benda til þess að glötuð verðmæti vegna undanskota nemi ríflega 13.8 milljörðum króna og er gert ráð fyrir að þar af séu glötuð réttindi launafólks tæplega átta milljarðar króna,“ segir í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra. Þá segir að opinber gjöld yfir 400 fyrirtækja verði endurákvörðuð í kjölfar verkefnisins sem framkvæmt var í sumar undir yfirskriftinni „Leggur þú þitt af mörkum". „Verkefnið beindist að fyrirtækjum með veltu undir einum milljarði króna. Markmið þess var að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi og bæta skil á lögbundnum gjöldum til opinberra aðila og launatengdum gjöldum til aðila vinnumarkaðarins. Fulltrúar frá RSK, ASÍ og SA heimsóttu yfir tvö þúsund fyrirtæki um allt land og könnuðu bæði rekstur þeirra og aðstæður yfir sex þúsund starfsmanna fyrirtækjanna,“ segir einnig. „Í yfir helmingi heimsóknanna komu brotalamir í ljós. Í flestum tilfellum voru gefin leiðbeinandi tilmæli um lagfæringar en í öðrum tilvikum er efnt til nánari skoðunar eða málum vísað til sérstakrar rannsóknar.“ Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Varpa ljósi á umfang skuldsetningar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Umfang svartrar atvinnustarfsemi hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum á Íslandi er umtalsvert ef marka má niðurstöður samstarfsverkefnis ASÍ, Samtaka atvinnulífsins og Ríkisskattstjóra. Að meðaltali er umfangið um 12 prósent samkvæmt rannsókninni. „Útreikningar benda til þess að glötuð verðmæti vegna undanskota nemi ríflega 13.8 milljörðum króna og er gert ráð fyrir að þar af séu glötuð réttindi launafólks tæplega átta milljarðar króna,“ segir í tilkynningu frá Ríkisskattstjóra. Þá segir að opinber gjöld yfir 400 fyrirtækja verði endurákvörðuð í kjölfar verkefnisins sem framkvæmt var í sumar undir yfirskriftinni „Leggur þú þitt af mörkum". „Verkefnið beindist að fyrirtækjum með veltu undir einum milljarði króna. Markmið þess var að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi og bæta skil á lögbundnum gjöldum til opinberra aðila og launatengdum gjöldum til aðila vinnumarkaðarins. Fulltrúar frá RSK, ASÍ og SA heimsóttu yfir tvö þúsund fyrirtæki um allt land og könnuðu bæði rekstur þeirra og aðstæður yfir sex þúsund starfsmanna fyrirtækjanna,“ segir einnig. „Í yfir helmingi heimsóknanna komu brotalamir í ljós. Í flestum tilfellum voru gefin leiðbeinandi tilmæli um lagfæringar en í öðrum tilvikum er efnt til nánari skoðunar eða málum vísað til sérstakrar rannsóknar.“
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Varpa ljósi á umfang skuldsetningar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira