Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 09:00 Kawhi Leonard og Kobe Bryant mættust oft á körfuboltavellinum og voru miklir vinir utan hans. Getty/Andrew Bernstein Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Kawhi Leonard leitaði ráða hjá Kobe Bryant, vinar síns og læriföður, þegar hann snéri aftur til Los Angeles til að spila með liði Los Angeles Clippers. From @ChrisBHaynes: More information on Kobe Bryant's pilot, Ara Zobayan, and the friendship between Kobe and Kawhi Leonard. pic.twitter.com/N8LGbUqTlF— Yahoo Sports (@YahooSports) January 29, 2020 Leonard talaði um Kobe Bryant við blaðamenn eftir æfingu og fór yfir það hvernig hann og Kobe ræddu allt milli heima og geima frá körfubolta. Hann ræddi við Kobe um hvar sé besta að búa og hvernig sé best að ferðast í Los Angeles borg. Kobe Bryant bjó á Newport Beach og ræddi það við Leonard að notast við þyrlu. „Ég talaði um þetta við hann áður en ég flutti til LA, sagði Kawhi Leonard eftir æfingu hjá Los Angeles Clippers. „Ég sá hvernig hann fór fram og til baka frá Newport Beach og var búinn að notast við þyrlu í sautján ár,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard á íbúð nálægt Staples Center en vill líka eyða eins miklum tíma í San Diego og hann gat. Leonard notaðist ekki aðeins við sama ferðamáta og Kobe Bryant heldur fékk hann líka að nota flugmann Kobe, Ara Zobayan. „Já við notuðum sama flugmanninn og allt saman. Ég ferðast til og frá San Diego með sama hætti og Kobe fór á milli,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard said Kobe was one of the first people he talked to immediately after winning last season’s NBA title. pic.twitter.com/PXAyNpAXkk— Andrew Greif (@AndrewGreif) January 29, 2020 Kawhi Leonard sagði frá því að Ara Zobayan hafi stundið flogið með þá báða á sama deginum. „Þetta var frábær náungi. Hann var einn af bestu flugmönnunum. Þetta er gæinn sem þú biður um að fljúga með þig á milli borga. Ég trúi þessu enn,“ sagði Leonard. „Hann skilaði mér af sér og sagðist þó vera að fara að ná í Kobe sem hann sagðist biðja að heilsa. Eða að hann sagðist hafa verið að fara með Kobe og sagði að hann bæði að heilsa. Þetta voru sérstök samskipti. Hann var góður maður og ég finn til með öllum sem eiga sárt að binda,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard is still in shock by the loss of Kobe Bryant #Clippers#NBA#NBATwitterpic.twitter.com/HuozNDJonW— Clippers Nation (@ClipperNationCP) January 30, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Kawhi Leonard leitaði ráða hjá Kobe Bryant, vinar síns og læriföður, þegar hann snéri aftur til Los Angeles til að spila með liði Los Angeles Clippers. From @ChrisBHaynes: More information on Kobe Bryant's pilot, Ara Zobayan, and the friendship between Kobe and Kawhi Leonard. pic.twitter.com/N8LGbUqTlF— Yahoo Sports (@YahooSports) January 29, 2020 Leonard talaði um Kobe Bryant við blaðamenn eftir æfingu og fór yfir það hvernig hann og Kobe ræddu allt milli heima og geima frá körfubolta. Hann ræddi við Kobe um hvar sé besta að búa og hvernig sé best að ferðast í Los Angeles borg. Kobe Bryant bjó á Newport Beach og ræddi það við Leonard að notast við þyrlu. „Ég talaði um þetta við hann áður en ég flutti til LA, sagði Kawhi Leonard eftir æfingu hjá Los Angeles Clippers. „Ég sá hvernig hann fór fram og til baka frá Newport Beach og var búinn að notast við þyrlu í sautján ár,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard á íbúð nálægt Staples Center en vill líka eyða eins miklum tíma í San Diego og hann gat. Leonard notaðist ekki aðeins við sama ferðamáta og Kobe Bryant heldur fékk hann líka að nota flugmann Kobe, Ara Zobayan. „Já við notuðum sama flugmanninn og allt saman. Ég ferðast til og frá San Diego með sama hætti og Kobe fór á milli,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard said Kobe was one of the first people he talked to immediately after winning last season’s NBA title. pic.twitter.com/PXAyNpAXkk— Andrew Greif (@AndrewGreif) January 29, 2020 Kawhi Leonard sagði frá því að Ara Zobayan hafi stundið flogið með þá báða á sama deginum. „Þetta var frábær náungi. Hann var einn af bestu flugmönnunum. Þetta er gæinn sem þú biður um að fljúga með þig á milli borga. Ég trúi þessu enn,“ sagði Leonard. „Hann skilaði mér af sér og sagðist þó vera að fara að ná í Kobe sem hann sagðist biðja að heilsa. Eða að hann sagðist hafa verið að fara með Kobe og sagði að hann bæði að heilsa. Þetta voru sérstök samskipti. Hann var góður maður og ég finn til með öllum sem eiga sárt að binda,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard is still in shock by the loss of Kobe Bryant #Clippers#NBA#NBATwitterpic.twitter.com/HuozNDJonW— Clippers Nation (@ClipperNationCP) January 30, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira