Nova má ekki auglýsa ódýrustu, vinsælustu og snjöllustu farsímana Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. júlí 2012 15:37 Símafyrirtækinu Nova hefur verið bannað að auglýsa að fyrirtækið bjóði ódýrustu, vinsælustu og snjöllustu farsímana. Neytendastofa telur að Nova hafi ekki sannað fyrrgreindar fullyrðingar. Síminn kærði fullyrðingarnar til Neytendastofu eftir að Nova dreifði auglýsingablaði með fyrrgreindum fullyrðingum. Þá kvartaði Síminn jafnframt yfir því að í blaðinu lofaði Nova fyrirtækum 20% lægri símkostnaði. Nova hélt því fram í málinu að með loforði um 20% lægri símkostnað væri ekki verið að bera saman verð Nova við keppinauta eða gefa til kynna að Nova byði nákvæmlega sömu þjónustu en fyrir 20% lægra verð. Neytendastofa féllst ekki á það og taldi heildarmat á auglýsingunni benda til þess að um verðsamanburð væri að ræða. Neytendastofa taldi Nova sýna fram á það með fullnægjandi hætti að fullyrðingin væri sönn og félagið gæti lækkað símkostnað fyrirtækja um 20%. Þó gerði Neytendastofa athugsemdir við að í auglýsingunni kæmi ekki fram að mismunur geti verið á þjónustu sem keppinautar bjóði og Nova bjóði með 20% lækkun. Samanburðurinn væri því villandi og ósanngjarn gagnvart keppinautum Nova. Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira
Símafyrirtækinu Nova hefur verið bannað að auglýsa að fyrirtækið bjóði ódýrustu, vinsælustu og snjöllustu farsímana. Neytendastofa telur að Nova hafi ekki sannað fyrrgreindar fullyrðingar. Síminn kærði fullyrðingarnar til Neytendastofu eftir að Nova dreifði auglýsingablaði með fyrrgreindum fullyrðingum. Þá kvartaði Síminn jafnframt yfir því að í blaðinu lofaði Nova fyrirtækum 20% lægri símkostnaði. Nova hélt því fram í málinu að með loforði um 20% lægri símkostnað væri ekki verið að bera saman verð Nova við keppinauta eða gefa til kynna að Nova byði nákvæmlega sömu þjónustu en fyrir 20% lægra verð. Neytendastofa féllst ekki á það og taldi heildarmat á auglýsingunni benda til þess að um verðsamanburð væri að ræða. Neytendastofa taldi Nova sýna fram á það með fullnægjandi hætti að fullyrðingin væri sönn og félagið gæti lækkað símkostnað fyrirtækja um 20%. Þó gerði Neytendastofa athugsemdir við að í auglýsingunni kæmi ekki fram að mismunur geti verið á þjónustu sem keppinautar bjóði og Nova bjóði með 20% lækkun. Samanburðurinn væri því villandi og ósanngjarn gagnvart keppinautum Nova.
Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sjá meira