Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Algjör nauðsyn fyrir helgina Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour