Forstjóri MS fékk 37 milljónir við starfslok og áfram tap á rekstrinum Ingvar Haraldsson skrifar 19. júlí 2016 07:00 Einar Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri MS, fékk 37,3 milljónir í starfslokagreiðslu. Egill Sigurðsson, stjórnarformaður MS, býst við að tap verði á rekstri MS annað árið í röð í kjölfar nýrra ákvarðana verðlagsnefndar búvara. Nefndin tilkynnti fyrir síðustu mánaðamót að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki um 2,5 prósent. „Á meðan erum við að horfa upp á launahækkanir í fyrirtækinu að meðaltali um tuttugu prósent vegna nýrra kjarasamninga,“ segir Egill. „Þetta verður þungt ár hjá okkur, það er alveg fyrirséð.“ Nefndin ákvarðar bæði það verð sem MS þarf að kaupa og selja mjólk á. „Þarna á milli er mjög þröngt svigrúm,“ segir Egill.Egill Sigurðsson, stjórnarformaður MSNefndin hækkaði einnig afurðastöðvaverð til bænda um 1,77 krónur á mjólkurlítrann í 86,16 krónur og vinnslu- og dreifingarkostnað á mjólkurlítrann um 1,81 krónu. Sumarið 2015 hækkaði verðlagsnefndin heildsöluverð á mjólk og mjólkurvörum um 3,58 prósent að undanskildu smjöri sem hækkaði um 11,6 prósent. Hækkunin var sú fyrsta frá október 2013. Á móti hækkaði afurðastöðvaverð til bænda um 1,47 krónur á mjólkurlítrann. Auk þess var vinnslu- og dreifingarkostnaður mjólkur hækkaður um 4,27 kr. Samanlagt hefur heildsöluverð mjólkur því hækkað um 9,3 krónur síðustu tvö ár. Í ársreikningi MS fyrir árið 2015 sem skilað var til fyrirtækjaskrár á föstudaginn kemur fram að fyrirtækið hafi þurft að leggja fram 112,7 milljónir króna í tryggingar vegna málaferla um einkaleyfi á skyrnafninu í Finnlandi. Egill segir MS hafa fengið lögbann á sölu fyrirtækjanna Arla og Valio á skyri í Finnlandi en niðurstaða málaferlanna liggi ekki fyrir. Í ársreikningnum kemur fram að eigendur MS lögðu félaginu til 600 milljónir í aukið hlutafé á síðasta ári vegna fyrirsjáanlegs taps að sögn Egils. Þá kemur jafnframt fram að greiðslur til stjórnenda hafi aukist um 37 milljónir króna, í 141 milljón króna. Hækkunin er að sögn Egils tilkomin vegna starfslokagreiðslu til Einars Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins sem lét af stöfum um mitt ár 2015. Greiðslan nam árslaunum Einars auk orlofs og var í samræmi við starfslokasamning að sögn Egils. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. júlí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Egill Sigurðsson, stjórnarformaður MS, býst við að tap verði á rekstri MS annað árið í röð í kjölfar nýrra ákvarðana verðlagsnefndar búvara. Nefndin tilkynnti fyrir síðustu mánaðamót að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum hækki um 2,5 prósent. „Á meðan erum við að horfa upp á launahækkanir í fyrirtækinu að meðaltali um tuttugu prósent vegna nýrra kjarasamninga,“ segir Egill. „Þetta verður þungt ár hjá okkur, það er alveg fyrirséð.“ Nefndin ákvarðar bæði það verð sem MS þarf að kaupa og selja mjólk á. „Þarna á milli er mjög þröngt svigrúm,“ segir Egill.Egill Sigurðsson, stjórnarformaður MSNefndin hækkaði einnig afurðastöðvaverð til bænda um 1,77 krónur á mjólkurlítrann í 86,16 krónur og vinnslu- og dreifingarkostnað á mjólkurlítrann um 1,81 krónu. Sumarið 2015 hækkaði verðlagsnefndin heildsöluverð á mjólk og mjólkurvörum um 3,58 prósent að undanskildu smjöri sem hækkaði um 11,6 prósent. Hækkunin var sú fyrsta frá október 2013. Á móti hækkaði afurðastöðvaverð til bænda um 1,47 krónur á mjólkurlítrann. Auk þess var vinnslu- og dreifingarkostnaður mjólkur hækkaður um 4,27 kr. Samanlagt hefur heildsöluverð mjólkur því hækkað um 9,3 krónur síðustu tvö ár. Í ársreikningi MS fyrir árið 2015 sem skilað var til fyrirtækjaskrár á föstudaginn kemur fram að fyrirtækið hafi þurft að leggja fram 112,7 milljónir króna í tryggingar vegna málaferla um einkaleyfi á skyrnafninu í Finnlandi. Egill segir MS hafa fengið lögbann á sölu fyrirtækjanna Arla og Valio á skyri í Finnlandi en niðurstaða málaferlanna liggi ekki fyrir. Í ársreikningnum kemur fram að eigendur MS lögðu félaginu til 600 milljónir í aukið hlutafé á síðasta ári vegna fyrirsjáanlegs taps að sögn Egils. Þá kemur jafnframt fram að greiðslur til stjórnenda hafi aukist um 37 milljónir króna, í 141 milljón króna. Hækkunin er að sögn Egils tilkomin vegna starfslokagreiðslu til Einars Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins sem lét af stöfum um mitt ár 2015. Greiðslan nam árslaunum Einars auk orlofs og var í samræmi við starfslokasamning að sögn Egils. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 19. júlí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira