Reykjavik Media slær söfnunarmet á Karolina Fund Sæunn Gísladóttir skrifar 4. apríl 2016 12:34 Jóhannes Kr. Kristjánsson er stofnandi Reykjavik Media. vísir/anton brink Fjölmiðlafyrirtækið Reykjavik Media hefur bæði slegið hraðamet og söfnunarmeti á Karolina Fund frá því að hópfjármögnun þess fór af stað fyrir rúmlega fjórtán klukkutímum. Markmið söfnunarinnar var að safna 40 þúsund evrum en nú hefur 140 prósent safnast eða 55.900 evrur, jafnvirði átta milljóna króna. Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund staðfestir að um met sé að ræða. „Þetta safnaðist á nákvæmlega tólf tímum. Þetta er ótrúlegt að ná þessu á hálfum sólarhring,“ segir Ingi Rafn. Umfjöllun fyrirtækisins um aflandsfélög í skattaskjólum og tengls íslenskra stjórnmálamanna við þau hefur vakið mikla athylgi en umfjöllunin byggði á gögnum úr einum stærsta gagnaleka sögunnar. Að sögn Inga Rafns virðist við fyrstu sín að einungis Íslendingar séu að styrkja þetta og hafa næstum 1.500 manns lagt fyrirtækinu lið. Meðaláheitið er 39 evrur, jafnvirði 5.500 króna. Þetta er frekar há meðalupphæð að sögn Inga Rafns. „Fólk er að gera þetta af púra passion það er ekki að kaupa neitt,“ segir Ingi Rafn. „Menn upplifa stundum að þessi hundrað prósent mörk séu markmiðið, en í mörgum tilfellum er þetta lágmarkið. Ef þetta áfram heldur sem horfir þá verður þetta langstærsta hópfjármögnun Íslandssögunnar. Það vantar ekki svo mikið upp á það. Sú stærsta hingað til var á Indiegogo og mig minnir að þangað hafi safnast 100 þúsund dollarar á heildina, og á innan við sólarhring erum við komin meira en helminginn í átt að því markmiði,“ segir Ingi Rafn. Tengdar fréttir Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4. apríl 2016 08:44 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Fjölmiðlafyrirtækið Reykjavik Media hefur bæði slegið hraðamet og söfnunarmeti á Karolina Fund frá því að hópfjármögnun þess fór af stað fyrir rúmlega fjórtán klukkutímum. Markmið söfnunarinnar var að safna 40 þúsund evrum en nú hefur 140 prósent safnast eða 55.900 evrur, jafnvirði átta milljóna króna. Ingi Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri Karolina Fund staðfestir að um met sé að ræða. „Þetta safnaðist á nákvæmlega tólf tímum. Þetta er ótrúlegt að ná þessu á hálfum sólarhring,“ segir Ingi Rafn. Umfjöllun fyrirtækisins um aflandsfélög í skattaskjólum og tengls íslenskra stjórnmálamanna við þau hefur vakið mikla athylgi en umfjöllunin byggði á gögnum úr einum stærsta gagnaleka sögunnar. Að sögn Inga Rafns virðist við fyrstu sín að einungis Íslendingar séu að styrkja þetta og hafa næstum 1.500 manns lagt fyrirtækinu lið. Meðaláheitið er 39 evrur, jafnvirði 5.500 króna. Þetta er frekar há meðalupphæð að sögn Inga Rafns. „Fólk er að gera þetta af púra passion það er ekki að kaupa neitt,“ segir Ingi Rafn. „Menn upplifa stundum að þessi hundrað prósent mörk séu markmiðið, en í mörgum tilfellum er þetta lágmarkið. Ef þetta áfram heldur sem horfir þá verður þetta langstærsta hópfjármögnun Íslandssögunnar. Það vantar ekki svo mikið upp á það. Sú stærsta hingað til var á Indiegogo og mig minnir að þangað hafi safnast 100 þúsund dollarar á heildina, og á innan við sólarhring erum við komin meira en helminginn í átt að því markmiði,“ segir Ingi Rafn.
Tengdar fréttir Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4. apríl 2016 08:44 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Hafa safnað hátt í 4 milljónum króna á Karolina Fund á innan við hálfum sólarhring Söfnun Reykjavík Media fyrir rekstri fyrirtækisins fer vægast sagt vel af stað. 4. apríl 2016 08:44