Gengi hlutabréfa fasteignafélagsins Regins hækkaði mesta allra í kauphöll Íslands í dag, eða um 3,36 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 12,3. Félagið var skráð á markað á genginu 8,2 sl. sumar. Gengi bréfa félagsins hefur ekki verið hærra frá skráningu.
Þá hækkaði gengi bréfa Icelandair um 1,63 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 9,35. Það hefur ekki verið hærra frá því félagið var endurskráð, og fjármagnað eftir endurskipulagningu, árið 2010 á genginu 2,5.
Sjá má ítarlegar upplýsingar um gang mála á íslenska markaðnum hér.
Gengi Icelandair og Regins í hæstu hæðum
Magnús Halldórsson skrifar

Mest lesið


Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn
Viðskipti innlent

Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn
Atvinnulíf

Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins
Viðskipti innlent

Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent

Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út
Viðskipti innlent

Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent
Viðskipti innlent
