Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour