Klæðum okkur í fánalitina Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér. Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Besta hárið á Cannes Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour
Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér.
Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Besta hárið á Cannes Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour