Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 13:00 Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ég er glamorous! Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour
Stórfenglegi kjóll Emmu Stone sem hún klæddist á Óskarnum er merkilegur að mörgu leyti. Samkvæmt stílista Emmu þá voru það ellefu mannst sem komu að því að handsauma kjólinn. Allt tók það 1.700 klukkustundir að klára kjólinn en allir steinar á kjólnum voru settir á með höndunum. Ekki nóg með það heldur er þetta einnig seinasti kjóllinn sem Ricardo Tisci hannaði fyrir rauða dregilinn á meðan hann starfaði hjá Givenchy. Það er því greinilegt að kjóllinn hennar Emmu sé alveg einstakur enda bar hún hann einstaklega vel. Emma var ein af best klæddu stjörnunum á Óskarnum þetta árið.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Ég er glamorous! Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour