Í beinni: Stórmeistaramótið heldur áfram | KR mætir áskorendaliði VALLEA í fyrsta leik Bjarni Bjarnason skrifar 15. nóvember 2020 14:32 Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 KR vs. VALLEA 18:00 HaFiÐ vs. Viðstöðu 21:00 Seinni undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Sigurvegarar kvöldsins munu mæta Dusty í úrslitum næstu helgi. En lið Dusty tryggði sér sæti í úrslitum í gær með sigri á feikna sterku liði Þórs Akureyri. KR Vodafone-deildin Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti
Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar í CS:GO heldur áfram í dag. Áskorendamótinu lauk síðustu helgi og eru áskorendurnir mættir í Stórmeistaramótið til að skora á fjögur bestu lið landsins. Leikir dagsins eru allt Bo3 rimmur [bestu af þremur]. Það þýðir að liðin kjósa um þrjú kort og fyrsta liðið til að sigra tvö kort sigrar einvígið. 15:00 KR vs. VALLEA 18:00 HaFiÐ vs. Viðstöðu 21:00 Seinni undanúrslitaleikur Stórmeistaramótsins þar sem sigurvegarar dagsins mætast. Sigurvegarar kvöldsins munu mæta Dusty í úrslitum næstu helgi. En lið Dusty tryggði sér sæti í úrslitum í gær með sigri á feikna sterku liði Þórs Akureyri.
KR Vodafone-deildin Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti