Tileinkaði Kobe titilinn: „Veit að hann er stoltur af okkur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2020 08:31 Anthony Davis varð meistari á sínu fyrsta tímabili með Los Angeles Lakers. getty/Douglas P. DeFelice Anthony Davis tileinkaði Kobe Bryant heitnum NBA-meistaratitilinn sem Los Angeles Lakers vann í nótt. Lakers sigraði Miami Heat, 106-93, í nótt og tryggði sér þar með sigur í úrslitaeinvíginu, 4-2. Þetta er fyrsti meistaratitilinn Lakers síðan 2010 þegar Kobe var aðalmaðurinn í liðinu. Kobe og dóttir hans, Gianna, fórust í þyrluslysi í janúar á þessu ári. „Allt frá harmleiknum vildum við gera þetta fyrir hann og við brugðumst honum ekki,“ sagði Davis eftir leikinn í nótt. Lakers lék í sérstökum „Black Mamba“ búningi sem Kobe hannaði í fimmta leiknum í úrslitunum sem Miami vann. „Það hefði verið frábært að klára þetta í síðasta leik í treyjunni hans. Í staðinn vorum við enn ákveðnari og kröftugri á báðum endum vallarins og kláruðum dæmið,“ sagði Davis. „Ég veit að hann [Kobe] er stoltur af okkur. Vanessa [Bryant, ekkja Kobes] er stolt af okkur, félagið er stolt af okkur. Þetta skiptir miklu máli.“ Davis skoraði nítján stig og tók fimmtán fráköst í leiknum í nótt. Hann kom til Lakers frá New Orleans Pelicans í fyrra og varð meistari á sínu fyrsta tímabili með Kaliforníuliðinu. NBA Bandaríkin Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Anthony Davis tileinkaði Kobe Bryant heitnum NBA-meistaratitilinn sem Los Angeles Lakers vann í nótt. Lakers sigraði Miami Heat, 106-93, í nótt og tryggði sér þar með sigur í úrslitaeinvíginu, 4-2. Þetta er fyrsti meistaratitilinn Lakers síðan 2010 þegar Kobe var aðalmaðurinn í liðinu. Kobe og dóttir hans, Gianna, fórust í þyrluslysi í janúar á þessu ári. „Allt frá harmleiknum vildum við gera þetta fyrir hann og við brugðumst honum ekki,“ sagði Davis eftir leikinn í nótt. Lakers lék í sérstökum „Black Mamba“ búningi sem Kobe hannaði í fimmta leiknum í úrslitunum sem Miami vann. „Það hefði verið frábært að klára þetta í síðasta leik í treyjunni hans. Í staðinn vorum við enn ákveðnari og kröftugri á báðum endum vallarins og kláruðum dæmið,“ sagði Davis. „Ég veit að hann [Kobe] er stoltur af okkur. Vanessa [Bryant, ekkja Kobes] er stolt af okkur, félagið er stolt af okkur. Þetta skiptir miklu máli.“ Davis skoraði nítján stig og tók fimmtán fráköst í leiknum í nótt. Hann kom til Lakers frá New Orleans Pelicans í fyrra og varð meistari á sínu fyrsta tímabili með Kaliforníuliðinu.
NBA Bandaríkin Andlát Kobe Bryant Tengdar fréttir Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30
LeBron James í þrennustuði þegar Lakers varð NBA-meistari í sautjánda sinn Los Angeles Lakers varð í nótt NBA-meistari í körfubolta eftir sannfærandi sigur í sjötta leiknum á móti Miami Heat í úrslitaeinvíginu um titilinn. Lakers endaði lengsta tímabil í sögu NBA með sínum fyrsta meistaratitli í tíu ár og þeim sautjánda í sögunni. 12. október 2020 02:25