Stundum gott að vera latur í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. febrúar 2020 15:15 Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Vísir/Getty Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Já, skringilegt nokk þá segir rithöfundurinn Chris Baily að það að vera stundum latur í vinnunni sé bara hið besta mál. Reyndar segir Baily að það sé ákveðin „list“ fólgin í því að vera latur. Það sem gerir yfirlýsinguna kannski svolítið sérstaka er að Chris Baily er höfundur bókarinnar „Hyperfocus: How to Be More Productive in a World of Distraction“ sem eins og nafnið gefur til kynna gengur út á að kenna fólki hvernig það getur verið sem skilvirkast í umhverfi þar sem svo margt getur truflað okkur. Að sögn Bailys fáum við bestu hugmyndirnar þegar við erum löt. Þetta rökstyður hann með tilvísun í rannsókn þar sem niðurstöður sýndu að þegar við leyfum huganum að reika hugsum við í 48% tilvika um framtíðina, í 28% tilvika um núið og í 12% tilvika um fortíðina. Það er einkum þrennt sem Baily segir skýra það út hvers vegna það borgar sig hreinlega að vera stundum svolítið löt. 1. Við fáum hvíld. Þótt letin standi ekki lengi yfir náum við að hlaða aðeins batteríin. Það eitt og sér gerir okkur skilvirkari síðar. 2. Við skipuleggjum okkur. Samkvæmt rannsóknum erum við 14 sinnum líklegri til að hugsa um framtíðina þegar við erum slök. Þetta þýðir að það er á þessum stundum sem við hugsum oft um langtímaplönin okkar (það hvort við fylgjum þeim síðan eftir er kapítuli út af fyrir sig). 3. Við fáum hugmyndir. Þar sem heilinn skiptir hugsunum okkar í þrennt (framtíð, núið og fortíð) náum við oft að tengja þessa þrjá hluti saman. Ný hugmynd gæti til dæmis allt í einu poppað upp í kollinn þar sem við rifjum upp eitthvað sem við lásum fyrir nokkrum vikum síðan, sem er einmitt eitthvað sem gæti hjálpað til við að leysa verkefni sem við erum að vinna að eða eigum eftir að ráðast í. Tengdar fréttir Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! Já, skringilegt nokk þá segir rithöfundurinn Chris Baily að það að vera stundum latur í vinnunni sé bara hið besta mál. Reyndar segir Baily að það sé ákveðin „list“ fólgin í því að vera latur. Það sem gerir yfirlýsinguna kannski svolítið sérstaka er að Chris Baily er höfundur bókarinnar „Hyperfocus: How to Be More Productive in a World of Distraction“ sem eins og nafnið gefur til kynna gengur út á að kenna fólki hvernig það getur verið sem skilvirkast í umhverfi þar sem svo margt getur truflað okkur. Að sögn Bailys fáum við bestu hugmyndirnar þegar við erum löt. Þetta rökstyður hann með tilvísun í rannsókn þar sem niðurstöður sýndu að þegar við leyfum huganum að reika hugsum við í 48% tilvika um framtíðina, í 28% tilvika um núið og í 12% tilvika um fortíðina. Það er einkum þrennt sem Baily segir skýra það út hvers vegna það borgar sig hreinlega að vera stundum svolítið löt. 1. Við fáum hvíld. Þótt letin standi ekki lengi yfir náum við að hlaða aðeins batteríin. Það eitt og sér gerir okkur skilvirkari síðar. 2. Við skipuleggjum okkur. Samkvæmt rannsóknum erum við 14 sinnum líklegri til að hugsa um framtíðina þegar við erum slök. Þetta þýðir að það er á þessum stundum sem við hugsum oft um langtímaplönin okkar (það hvort við fylgjum þeim síðan eftir er kapítuli út af fyrir sig). 3. Við fáum hugmyndir. Þar sem heilinn skiptir hugsunum okkar í þrennt (framtíð, núið og fortíð) náum við oft að tengja þessa þrjá hluti saman. Ný hugmynd gæti til dæmis allt í einu poppað upp í kollinn þar sem við rifjum upp eitthvað sem við lásum fyrir nokkrum vikum síðan, sem er einmitt eitthvað sem gæti hjálpað til við að leysa verkefni sem við erum að vinna að eða eigum eftir að ráðast í.
Tengdar fréttir Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00 Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00 Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þriðja barnið er æðislegur íshellir Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sjá meira
Að takast á við mígreni í vinnunni Það kannast margir við það að fá mígreniskast í vinnunni og reyna að þrauka út daginn. 18. febrúar 2020 09:00
Að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt Kaffi og orkudrykkir hættir að gera sitt gagn en dagurinn varla hálfnaður. Hvernig er best að komast í gegnum vinnudaginn eftir svefnlausa nótt? 28. janúar 2020 09:00
Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu. 13. febrúar 2020 12:00