Niðurstöður könnunar: Margir sakna skilveggja og skrifstofa Rakel Sveinsdóttir skrifar 7. febrúar 2020 09:00 Tæp helmingur aðspurðra segja að þeim líði ekki nógu vel í opnum vinnurýmum. Í síðustu viku var spurt um opin vinnurými og hvernig fólki liði að starfa í þeim. Opin vinnurými eru ekki það sama og verkefnamiðuð vinnurými því í slíkum vinnurýmum er opið vinnurými bara einn valkostur af mörgum fyrir starfsfólk. Opin vinnurými gera hins vegar ráð fyrir að fólk hafi fasta starfstöð í opnu vinnurými. Alls bárust 2,059 svör og var niðurstaðan afgerandi sú að fólki líður ekki nógu vel í opnum vinnurýmum eða 46%. Þetta er í samræmi við niðurstöður sem gerðar hafa verið erlendis. Athygli vekur að um fjórðungur segist sakna skilveggja og skrifstofa eða ríflega 25%. Um 18% eru ánægð og líður vel en um 10% segjast ekki þekkja neitt annað. Tengdar fréttir Opin vinnurými: Starfsfólki líður illa og finnst erfitt að einbeita sér Niðurstöður fjölmargra rannsókna benda til þess að áhrif opinna vinnurýma á starfsfólks séu neikvæð. Fólk taki fleiri veikindadaga, tali minna saman og finnist erfitt að einbeita sér. Opin vinnurými eru víða á Íslandi. 29. janúar 2020 08:00 Engin forstjóraskrifstofa lengur á Landspítalanum Hönnun nýs Landspítala háskólasjúkrahús tekur meðal annars mið af því að þar verði verkefnamiðuð vinnuaðstaða. Stjórnendur hafa ekki lengur skrifstofur enda innleiðing hafin meðal 250 starfsmanna sem nú starfa í Skaftahlíð. 29. janúar 2020 12:00 Verkefnamiðuð vinnuaðstaða allt annað en opin vinnurými ,,Við erum ánægð" segir Hafsteinn Bragason mannauðstjóri Íslandsbanka en Íslandsbanki reið á vaðið með verkefnamiðaða vinnuaðstöðu árið 2016. Svar við gagnrýni á opin vinnurými. 29. janúar 2020 10:00 Fyrirtæki þurfa að setja sér umgengnisreglur á opnum vinnurýmum Sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu mælir með því að fyrirtæki setji sér reglur um umgengni og samskipti á vinnustað þar sem opin rými eru. Hver starfsmaður á að hafa að lágmarki fimm fermetra í opnu rými. 29. janúar 2020 13:00 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Í síðustu viku var spurt um opin vinnurými og hvernig fólki liði að starfa í þeim. Opin vinnurými eru ekki það sama og verkefnamiðuð vinnurými því í slíkum vinnurýmum er opið vinnurými bara einn valkostur af mörgum fyrir starfsfólk. Opin vinnurými gera hins vegar ráð fyrir að fólk hafi fasta starfstöð í opnu vinnurými. Alls bárust 2,059 svör og var niðurstaðan afgerandi sú að fólki líður ekki nógu vel í opnum vinnurýmum eða 46%. Þetta er í samræmi við niðurstöður sem gerðar hafa verið erlendis. Athygli vekur að um fjórðungur segist sakna skilveggja og skrifstofa eða ríflega 25%. Um 18% eru ánægð og líður vel en um 10% segjast ekki þekkja neitt annað.
Tengdar fréttir Opin vinnurými: Starfsfólki líður illa og finnst erfitt að einbeita sér Niðurstöður fjölmargra rannsókna benda til þess að áhrif opinna vinnurýma á starfsfólks séu neikvæð. Fólk taki fleiri veikindadaga, tali minna saman og finnist erfitt að einbeita sér. Opin vinnurými eru víða á Íslandi. 29. janúar 2020 08:00 Engin forstjóraskrifstofa lengur á Landspítalanum Hönnun nýs Landspítala háskólasjúkrahús tekur meðal annars mið af því að þar verði verkefnamiðuð vinnuaðstaða. Stjórnendur hafa ekki lengur skrifstofur enda innleiðing hafin meðal 250 starfsmanna sem nú starfa í Skaftahlíð. 29. janúar 2020 12:00 Verkefnamiðuð vinnuaðstaða allt annað en opin vinnurými ,,Við erum ánægð" segir Hafsteinn Bragason mannauðstjóri Íslandsbanka en Íslandsbanki reið á vaðið með verkefnamiðaða vinnuaðstöðu árið 2016. Svar við gagnrýni á opin vinnurými. 29. janúar 2020 10:00 Fyrirtæki þurfa að setja sér umgengnisreglur á opnum vinnurýmum Sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu mælir með því að fyrirtæki setji sér reglur um umgengni og samskipti á vinnustað þar sem opin rými eru. Hver starfsmaður á að hafa að lágmarki fimm fermetra í opnu rými. 29. janúar 2020 13:00 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Opin vinnurými: Starfsfólki líður illa og finnst erfitt að einbeita sér Niðurstöður fjölmargra rannsókna benda til þess að áhrif opinna vinnurýma á starfsfólks séu neikvæð. Fólk taki fleiri veikindadaga, tali minna saman og finnist erfitt að einbeita sér. Opin vinnurými eru víða á Íslandi. 29. janúar 2020 08:00
Engin forstjóraskrifstofa lengur á Landspítalanum Hönnun nýs Landspítala háskólasjúkrahús tekur meðal annars mið af því að þar verði verkefnamiðuð vinnuaðstaða. Stjórnendur hafa ekki lengur skrifstofur enda innleiðing hafin meðal 250 starfsmanna sem nú starfa í Skaftahlíð. 29. janúar 2020 12:00
Verkefnamiðuð vinnuaðstaða allt annað en opin vinnurými ,,Við erum ánægð" segir Hafsteinn Bragason mannauðstjóri Íslandsbanka en Íslandsbanki reið á vaðið með verkefnamiðaða vinnuaðstöðu árið 2016. Svar við gagnrýni á opin vinnurými. 29. janúar 2020 10:00
Fyrirtæki þurfa að setja sér umgengnisreglur á opnum vinnurýmum Sérfræðingur hjá Vinnueftirlitinu mælir með því að fyrirtæki setji sér reglur um umgengni og samskipti á vinnustað þar sem opin rými eru. Hver starfsmaður á að hafa að lágmarki fimm fermetra í opnu rými. 29. janúar 2020 13:00