Spurning vikunnar: Finnst þér makinn þinn fyndinn? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. júní 2020 08:12 Getur þú hlegið með makanum þínum? Getty Það eru mismundandi hlutir sem fá okkur til að heillast og hrífast af annari manneskju. En hversu mikilvægur þáttur er hlátur og húmor? Þegar fólk er spurt hvaða eiginleikum það leitar eftir í fari maka er mjög algengt að svarið sé, góður húmor. Hann verður að vera fyndinn! Hún verður að geta hlegið með mér! Við ætlum að kafa aðeins ofan í mikilvægi húmors og hláturs í samböndum en byrjum á því að spyrja lesendur Vísis út í mikilvægi húmors í sambandinu. Finnst þér makinn þinn fyndinn? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Meirihluti hefur stundað kynlíf á netinu Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. 5. júní 2020 13:00 Spurning vikunnar: Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi? Margir hafa upplifað það að lengi lifi í gömlum glæðum og í sumum tilvikum getur fyrrverandi elskhugi eða maki sitið í huga fólks um ókomin ár. 5. júní 2020 09:42 Mest lesið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Gréta Karen leitar að íbúð og kærasta Makamál Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál
Það eru mismundandi hlutir sem fá okkur til að heillast og hrífast af annari manneskju. En hversu mikilvægur þáttur er hlátur og húmor? Þegar fólk er spurt hvaða eiginleikum það leitar eftir í fari maka er mjög algengt að svarið sé, góður húmor. Hann verður að vera fyndinn! Hún verður að geta hlegið með mér! Við ætlum að kafa aðeins ofan í mikilvægi húmors og hláturs í samböndum en byrjum á því að spyrja lesendur Vísis út í mikilvægi húmors í sambandinu. Finnst þér makinn þinn fyndinn?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Meirihluti hefur stundað kynlíf á netinu Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. 5. júní 2020 13:00 Spurning vikunnar: Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi? Margir hafa upplifað það að lengi lifi í gömlum glæðum og í sumum tilvikum getur fyrrverandi elskhugi eða maki sitið í huga fólks um ókomin ár. 5. júní 2020 09:42 Mest lesið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Gréta Karen leitar að íbúð og kærasta Makamál Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál
Meirihluti hefur stundað kynlíf á netinu Þegar talað er um netkynlíf er átt við öll kynferðisleg samskipti sem fara fram á netinu milli tveggja eða fleiri einstaklinga. 5. júní 2020 13:00
Spurning vikunnar: Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi? Margir hafa upplifað það að lengi lifi í gömlum glæðum og í sumum tilvikum getur fyrrverandi elskhugi eða maki sitið í huga fólks um ókomin ár. 5. júní 2020 09:42