Makamál

Spurning vikunnar: Finnst þér makinn þinn fyndinn?

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Getur þú hlegið með makanum þínum? 
Getur þú hlegið með makanum þínum?  Getty

Það eru mismundandi hlutir sem fá okkur til að heillast og hrífast af annari manneskju. En hversu mikilvægur þáttur er hlátur og húmor?

Þegar fólk er spurt hvaða eiginleikum það leitar eftir í fari maka er mjög algengt að svarið sé, góður húmor. 

Hann verður að vera fyndinn! Hún verður að geta hlegið með mér!

Við ætlum að kafa aðeins ofan í mikilvægi húmors og hláturs í samböndum en byrjum á því að spyrja lesendur Vísis út í mikilvægi húmors í sambandinu. 

Finnst þér makinn þinn fyndinn?
Tengdar fréttir


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.