Einfalt aðgerðarplan fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný eftir samkomubann Rakel Sveinsdóttir skrifar 14. maí 2020 11:00 Hvaða reglur gilda þegar fyrirtækin opna á ný? Vísir/Getty Um allan heim eru fyrirtæki að opna aftur í skrefum eftir samkomubann, samgöngubann, útgöngubann o.s.frv. En þótt reglur séu kannski mismunandi á milli landa, er einfalt aðgerðarplan til fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný og allir gætu stuðst við. Þetta einfalda aðgerðarplan byggir á eftirfarandi þremur atriðum: 1. Nýr tónn sleginn í vinnustaðamenningu Það hefur allt breyst og strax frá fyrsta degi þarf að liggja ljóst fyrir að nýr tónn hefur verið sleginn í stefnu og straumum fyrirtækisins sem vinnustaðar. Það sem áður var þarf ekkert endilega að koma aftur. 2. Öryggi viðskiptavina og þjálfun starfsfólks Á meðan 2 metra reglan og félagsforðun er í gildi þurfa allir starfsmenn að vera vel upplýstir um það hvaða ráðstafanir vinnustaðurinn hefur gert til að tryggja öryggi viðskiptavina. Stjórnendur mega ekki gera ráð fyrir að starfsfólk mæti til vinnu á ný og sé þetta með öllu ljóst án þjálfunar. Vel upplýstir starfsmenn þjónusta viðskiptavinum betur. 3. Öryggi starfsfólks og vellíðan Miklu skiptir að þegar starfsfólk mætir á ný til starfa finni það til öryggis því kórónufaraldrinum er hvergi nærri lokið enn. Starfsfólk þarf því að vera vel upplýst um nýjar reglur, t.d. varðandi þrif, í mötuneyti, samskipti á milli deilda, hvernig tekið verður á því ef einhver veikindi koma upp, hver á tilkynningaskylda um möguleg veikindi að vera o.sfrv. Góðu ráðin Stjórnun Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
Um allan heim eru fyrirtæki að opna aftur í skrefum eftir samkomubann, samgöngubann, útgöngubann o.s.frv. En þótt reglur séu kannski mismunandi á milli landa, er einfalt aðgerðarplan til fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný og allir gætu stuðst við. Þetta einfalda aðgerðarplan byggir á eftirfarandi þremur atriðum: 1. Nýr tónn sleginn í vinnustaðamenningu Það hefur allt breyst og strax frá fyrsta degi þarf að liggja ljóst fyrir að nýr tónn hefur verið sleginn í stefnu og straumum fyrirtækisins sem vinnustaðar. Það sem áður var þarf ekkert endilega að koma aftur. 2. Öryggi viðskiptavina og þjálfun starfsfólks Á meðan 2 metra reglan og félagsforðun er í gildi þurfa allir starfsmenn að vera vel upplýstir um það hvaða ráðstafanir vinnustaðurinn hefur gert til að tryggja öryggi viðskiptavina. Stjórnendur mega ekki gera ráð fyrir að starfsfólk mæti til vinnu á ný og sé þetta með öllu ljóst án þjálfunar. Vel upplýstir starfsmenn þjónusta viðskiptavinum betur. 3. Öryggi starfsfólks og vellíðan Miklu skiptir að þegar starfsfólk mætir á ný til starfa finni það til öryggis því kórónufaraldrinum er hvergi nærri lokið enn. Starfsfólk þarf því að vera vel upplýst um nýjar reglur, t.d. varðandi þrif, í mötuneyti, samskipti á milli deilda, hvernig tekið verður á því ef einhver veikindi koma upp, hver á tilkynningaskylda um möguleg veikindi að vera o.sfrv.
Góðu ráðin Stjórnun Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira