Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 14:45 Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið. Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ertu á sýru? Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour
Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið.
Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ertu á sýru? Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour