Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 14:45 Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið. Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour
Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið.
Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour