Norrænt hamborgarastríð í uppsiglingu 12. maí 2011 08:50 Það stefnir í norrænt hamborgarastríð eftir að sænska hamborgarkeðjan Max lýsti því yfir að hún ætlaði í harða samkeppni við Burger King og McDonalds í Noregi. Max ætlar að opna hamborgarstað í Osló og í 50 öðrum borgum og bæjum í Noregi á næstunni. Samkvæmt fréttum í norskum fjölmiðlum býst Max við að selja hamborgar fyrir milljarða króna í Noregi. Max var fyrsta sænska hamborgarakeðjan en hún var stofnuð árið 1968. McDonalds kom fyrst til Svíþjóðar fimm árum seinna. Í Svíþjóð veltir Max 1,5 milljörðum sænskra kr. árlega og er með 3.000 starfsmenn í vinnu. Hamborgarakeðjan hefur oft unnið til verðlauna fyrir góða þjónustu á undanförnum níu árum. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Það stefnir í norrænt hamborgarastríð eftir að sænska hamborgarkeðjan Max lýsti því yfir að hún ætlaði í harða samkeppni við Burger King og McDonalds í Noregi. Max ætlar að opna hamborgarstað í Osló og í 50 öðrum borgum og bæjum í Noregi á næstunni. Samkvæmt fréttum í norskum fjölmiðlum býst Max við að selja hamborgar fyrir milljarða króna í Noregi. Max var fyrsta sænska hamborgarakeðjan en hún var stofnuð árið 1968. McDonalds kom fyrst til Svíþjóðar fimm árum seinna. Í Svíþjóð veltir Max 1,5 milljörðum sænskra kr. árlega og er með 3.000 starfsmenn í vinnu. Hamborgarakeðjan hefur oft unnið til verðlauna fyrir góða þjónustu á undanförnum níu árum.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira