Miami tapaði og Indiana aftur á toppinn | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 09:06 Miami Heat gaf eftir efsta sæti austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið tapaði á útivelli fyrir Memphis Grizzlies, 107-102. Indiana Pacers, sem hefur átt afleitu gengi að fagna að undanförnu og hefur verið slátrað í fjölmiðlum vestanhafs, vann á sama tíma nauman útisigur á Milwaukee Bucks, 104-102, og er einum leik á undan Miami í efsta sætinu. Indiana á þrjá leiki eftir en Miami fjóra og þá eiga liðin eftir að mætast einu sinni innbyrðis í Miami sem gæti verið úrslitaleikur um toppsætið og þar af leiðandi úrslitaleikur um heimaleikjarétt út alla úrslitakeppnina í austrinu. Í spilaranum hér að ofan má sjá laglega troðslu LeBron James í leiknum í nótt. Tíu flottustu tilþrif næturinnarLeBron James skoraði 37 stig fyrir Miami í nótt sem er enn án DwayneWade. ChrisBosh bætti við 12 stigum fyrir Miami en hjá Memphis áttu Zach Randolph (25 stig, 11 fráköst), Mike Conley (26 stig, 6 fráköst) og Marc Gasol (20 stig, 14 fráköst) allir stórleik.Frank Vogel, þjálfari Indiana, hvíldi allt byrjunarliðið sitt á móti Milwaukee. DavidWest, Paul George, George Hill og Lance Stephenson sátu allir á bekknum allan tímann og þá var Roy Hibbert ekki einu sinni í leikmannahópnum.Luis Scola var stigahæstur gestanna með 24 stig og Evan Turner skoraði 23 stig en Brandon Knight var stigahæstur heimamanna með 25 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 122-100 Orlando Magic - Brooklyn Nets 115-111 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 125-114 Washington Wizards - Charlotte Bobcats 88-94 Atlanta Hawks - Boston Celtics 105-97 Memphis Grizzlies - Miami Heat 107-102 Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 104-102 Minnesota Timberwolves - Chicago Bulls 87-102 New Orleans Pelicas - Phoenix Suns 88-94 Denver Nuggets - Houston Rockets 123-116 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 100-99 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 101-107Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
Miami Heat gaf eftir efsta sæti austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið tapaði á útivelli fyrir Memphis Grizzlies, 107-102. Indiana Pacers, sem hefur átt afleitu gengi að fagna að undanförnu og hefur verið slátrað í fjölmiðlum vestanhafs, vann á sama tíma nauman útisigur á Milwaukee Bucks, 104-102, og er einum leik á undan Miami í efsta sætinu. Indiana á þrjá leiki eftir en Miami fjóra og þá eiga liðin eftir að mætast einu sinni innbyrðis í Miami sem gæti verið úrslitaleikur um toppsætið og þar af leiðandi úrslitaleikur um heimaleikjarétt út alla úrslitakeppnina í austrinu. Í spilaranum hér að ofan má sjá laglega troðslu LeBron James í leiknum í nótt. Tíu flottustu tilþrif næturinnarLeBron James skoraði 37 stig fyrir Miami í nótt sem er enn án DwayneWade. ChrisBosh bætti við 12 stigum fyrir Miami en hjá Memphis áttu Zach Randolph (25 stig, 11 fráköst), Mike Conley (26 stig, 6 fráköst) og Marc Gasol (20 stig, 14 fráköst) allir stórleik.Frank Vogel, þjálfari Indiana, hvíldi allt byrjunarliðið sitt á móti Milwaukee. DavidWest, Paul George, George Hill og Lance Stephenson sátu allir á bekknum allan tímann og þá var Roy Hibbert ekki einu sinni í leikmannahópnum.Luis Scola var stigahæstur gestanna með 24 stig og Evan Turner skoraði 23 stig en Brandon Knight var stigahæstur heimamanna með 25 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 122-100 Orlando Magic - Brooklyn Nets 115-111 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 125-114 Washington Wizards - Charlotte Bobcats 88-94 Atlanta Hawks - Boston Celtics 105-97 Memphis Grizzlies - Miami Heat 107-102 Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 104-102 Minnesota Timberwolves - Chicago Bulls 87-102 New Orleans Pelicas - Phoenix Suns 88-94 Denver Nuggets - Houston Rockets 123-116 Portland Trail Blazers - Sacramento Kings 100-99 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 101-107Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira