Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Tískan á Coachella Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Tískan á Coachella Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour