Guðjón Valur genginn í raðir Barcelona | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2014 09:26 Guðjón Valur Sigurðsson spilar með stórliði Barcelona næstu tvö árin. Vísir/getty Guðjón Valur Sigurðsson er búinn að gangast undir læknisskoðun og skrifa undir samning við stórlið Barcelona. Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu síðustu vikur. Íslenski landsliðsfyrirliðinn skrifaði undir tveggja ára samning við spænska risann. Hann er þriðji Íslendingurinn sem spilar fyrir félagið. Viggó Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen gerðu það einnig. Guðjón Valur kemur til liðsins frá þýska meisturunum í Kiel þar sem hann hefur leikið undanfarin tvö ár. Þar áður lék Guðjón með danska félaginu AG. Hann hefur einnig spilað með Rhein-Neckar Löwen, Gummersbach og Tusem Essen. Hinn 34 ára gamli Guðjón Valur hefur orðið meistari í bæði Danmörku og Þýskalandi og hann verður örugglega meistari líka á Spáni þar sem Barcelona valtaði yfir deildina síðasta vetur. Það er óhætt að segja að Barcelona tefli fram algjöru ofurliði en á meðal leikmanna liðsins eru Nikola Karabatic, Kiril Lazarov og Sergei Rutenka. Hér að neðan má sjá myndir af Guðjóni í læknisskoðun hjá félaginu.Guðjón Valur í læknisskoðun.Mynd/fcbarcelona.esMynd/fcbarcelona.esMynd/fcbarcelona.esMynd/fcbarcelona.esMynd/fcbarcelona.es Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur má ekki segja hvert hann er að fara Barcelona vill ekki staðfesta að það sé búið að semja við íslenska landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson. 12. febrúar 2014 08:00 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson er búinn að gangast undir læknisskoðun og skrifa undir samning við stórlið Barcelona. Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu síðustu vikur. Íslenski landsliðsfyrirliðinn skrifaði undir tveggja ára samning við spænska risann. Hann er þriðji Íslendingurinn sem spilar fyrir félagið. Viggó Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen gerðu það einnig. Guðjón Valur kemur til liðsins frá þýska meisturunum í Kiel þar sem hann hefur leikið undanfarin tvö ár. Þar áður lék Guðjón með danska félaginu AG. Hann hefur einnig spilað með Rhein-Neckar Löwen, Gummersbach og Tusem Essen. Hinn 34 ára gamli Guðjón Valur hefur orðið meistari í bæði Danmörku og Þýskalandi og hann verður örugglega meistari líka á Spáni þar sem Barcelona valtaði yfir deildina síðasta vetur. Það er óhætt að segja að Barcelona tefli fram algjöru ofurliði en á meðal leikmanna liðsins eru Nikola Karabatic, Kiril Lazarov og Sergei Rutenka. Hér að neðan má sjá myndir af Guðjóni í læknisskoðun hjá félaginu.Guðjón Valur í læknisskoðun.Mynd/fcbarcelona.esMynd/fcbarcelona.esMynd/fcbarcelona.esMynd/fcbarcelona.esMynd/fcbarcelona.es
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur má ekki segja hvert hann er að fara Barcelona vill ekki staðfesta að það sé búið að semja við íslenska landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson. 12. febrúar 2014 08:00 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Sjá meira
Guðjón Valur má ekki segja hvert hann er að fara Barcelona vill ekki staðfesta að það sé búið að semja við íslenska landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson. 12. febrúar 2014 08:00