Hollur matur í Happi 17. nóvember 2010 07:00 Þær Unnur og Þórdís geta ekki verið annað en sáttar við gengið síðustu tvö árin. Markaðurinn/Pjetur Þrátt fyrir erfiða tíma í atvinnu- og efnahagslífi eru enn vaxtarmöguleikar fyrir nýjar og góðar hugmyndir. Dæmi um þetta er Happ ehf. sem hefur vaxið fiskur um hrygg frá stofnun þess fyrir um tveimur árum. Happ er orðið myndarlegt fyrirtæki þar sem um tuttugu manns vinna í framleiðslu fyrir hundruð viðskiptavina, meðal annars í veisluþjónustu og skólamat, og fyrr í haust opnaði Happ veitingastað í Höfðatorgi. Starfsemin hófst með því að Unnur Guðrún Pálsdóttir, stofnandi og annar eigenda Happs, bauð upp á þjónustu þar sem fólk gat keypt heils dags skammt af hollum mat. „Ég hafði aldrei staðið í rekstri áður, en hafði starfað við heilsurækt. Þar fann ég að fólki fannst vanta svona vörur á markaðinn og ákvað að leysa málið sjálf,“ segir Unnur. Hún rekur nú fyrirtækið ásamt Þórdísi Jónu Sigurðardóttur. Umsvifin hafa aukist jafnt og þétt. „Það er mjög gaman að á þessum erfiðu tímum höfum við stöðugt verið að fjölga starfsfólki.“ Lagt er upp úr vönduðu hráefni. „Við erum bæði með grænmetisrétti og rétti með kjöti. Við stefnum að því að bjóða upp á alvöru mat, án aukaefna og þess háttar.“ „Við finnum að fólk hefur ekki bara áhuga á matnum heldur vill það læra meira. Þess vegna erum við að fara í gang með fimm daga námskeið sem fer fram í Stykkishólmi þar sem við kennum fólki á mat, hreyfingu og fleira. Svo kemur fólk til baka reynslunni ríkara.“ - þj Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Þrátt fyrir erfiða tíma í atvinnu- og efnahagslífi eru enn vaxtarmöguleikar fyrir nýjar og góðar hugmyndir. Dæmi um þetta er Happ ehf. sem hefur vaxið fiskur um hrygg frá stofnun þess fyrir um tveimur árum. Happ er orðið myndarlegt fyrirtæki þar sem um tuttugu manns vinna í framleiðslu fyrir hundruð viðskiptavina, meðal annars í veisluþjónustu og skólamat, og fyrr í haust opnaði Happ veitingastað í Höfðatorgi. Starfsemin hófst með því að Unnur Guðrún Pálsdóttir, stofnandi og annar eigenda Happs, bauð upp á þjónustu þar sem fólk gat keypt heils dags skammt af hollum mat. „Ég hafði aldrei staðið í rekstri áður, en hafði starfað við heilsurækt. Þar fann ég að fólki fannst vanta svona vörur á markaðinn og ákvað að leysa málið sjálf,“ segir Unnur. Hún rekur nú fyrirtækið ásamt Þórdísi Jónu Sigurðardóttur. Umsvifin hafa aukist jafnt og þétt. „Það er mjög gaman að á þessum erfiðu tímum höfum við stöðugt verið að fjölga starfsfólki.“ Lagt er upp úr vönduðu hráefni. „Við erum bæði með grænmetisrétti og rétti með kjöti. Við stefnum að því að bjóða upp á alvöru mat, án aukaefna og þess háttar.“ „Við finnum að fólk hefur ekki bara áhuga á matnum heldur vill það læra meira. Þess vegna erum við að fara í gang með fimm daga námskeið sem fer fram í Stykkishólmi þar sem við kennum fólki á mat, hreyfingu og fleira. Svo kemur fólk til baka reynslunni ríkara.“ - þj
Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira