Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 09:00 Nike heldur sæti sínu efst á listanum. Mynd/Getty Á hverju ári gerir fyrirtækið Brand Finance lista yfir verðmætustu vörumerki heims í hverjum flokki fyrir sig. Nú er nýbúið að opinbera listann fyrir árið 2017. Þegar raðað er á listann þá er bæði horft á sölutölur og markaðhlutdeild sem og aðra þætti eins og styrki vörumerkisins á öðrum sviðum. Nike heldur efsta sætinu frá því í fyrra. H&M og Zara fylgja svo fast á hæla íþróttavöruframleiðandans, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Zara hirti þriðja sætið af Louis Vuitton. Louis Vuitton er þó verðmætasta lúxus vörumerkið og Hermés kemur þar beint á eftir. Gucci fór upp um þrjú sæti á milli ára, eða úr því 12. upp í 9. sætið. Burberry og Michael Kors duttu þó bæði niður. Stærsta stökkið tók þó Marc Jacobs. Verðmæti merkisins hækkaði um 85% og þetta árið er hann í 47 sæti. Hér fyrir neðan eru tíu verðmætustu vörumerkin: 1. Nike 2. H&M 3. Zara 4. Louis Vuitton 5. Adidas 6. Uniqlo 7. Hermés 8. Rolex 9. Gucci 10. Cartier Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Á hverju ári gerir fyrirtækið Brand Finance lista yfir verðmætustu vörumerki heims í hverjum flokki fyrir sig. Nú er nýbúið að opinbera listann fyrir árið 2017. Þegar raðað er á listann þá er bæði horft á sölutölur og markaðhlutdeild sem og aðra þætti eins og styrki vörumerkisins á öðrum sviðum. Nike heldur efsta sætinu frá því í fyrra. H&M og Zara fylgja svo fast á hæla íþróttavöruframleiðandans, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Zara hirti þriðja sætið af Louis Vuitton. Louis Vuitton er þó verðmætasta lúxus vörumerkið og Hermés kemur þar beint á eftir. Gucci fór upp um þrjú sæti á milli ára, eða úr því 12. upp í 9. sætið. Burberry og Michael Kors duttu þó bæði niður. Stærsta stökkið tók þó Marc Jacobs. Verðmæti merkisins hækkaði um 85% og þetta árið er hann í 47 sæti. Hér fyrir neðan eru tíu verðmætustu vörumerkin: 1. Nike 2. H&M 3. Zara 4. Louis Vuitton 5. Adidas 6. Uniqlo 7. Hermés 8. Rolex 9. Gucci 10. Cartier
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour