Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour