Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour