Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour