Störfum fjölgaði vel í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2019 16:59 Hlutabréf tóku kipp upp á við eftir að tölurnar voru opinberaðar í dag. AP/Richard Drew Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Þrátt fyrir það jókst þó atvinnuleysi smávægilega og stendur í 3,9 prósentum. Samkvæmt hagtölum jókst meðal tímakaup um 3,2 prósent á milli ára en hún hafði verið í 3,7 prósentum síðustu þrjá mánuði. Alls fjölgaði störfum um 2,6 milljónir í fyrra, samanborið við 2,2 milljónir árið 2017. Tölur þessar þykja til marks um styrk hagkerfis Bandaríkjanna, þrátt fyrir minnkun hagvaxtar á heimsvísu og viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína.AP fréttaveitan segir útlit fyrir áframhaldandi hagvöxt í Bandaríkjunum, þó að líklegast muni eitthvað hægja á honum vegna skattabreytinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku kipp upp á við þegar tölurnar voru birtar í dag en miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um hagvöxt þessa árs. Forsvarsmenn fyrirtækja sögðu í nýverið könnun að útlit væri fyrir að hagvöxtur gæti byrjað að dragast saman fyrir 2020. Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Þrátt fyrir það jókst þó atvinnuleysi smávægilega og stendur í 3,9 prósentum. Samkvæmt hagtölum jókst meðal tímakaup um 3,2 prósent á milli ára en hún hafði verið í 3,7 prósentum síðustu þrjá mánuði. Alls fjölgaði störfum um 2,6 milljónir í fyrra, samanborið við 2,2 milljónir árið 2017. Tölur þessar þykja til marks um styrk hagkerfis Bandaríkjanna, þrátt fyrir minnkun hagvaxtar á heimsvísu og viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína.AP fréttaveitan segir útlit fyrir áframhaldandi hagvöxt í Bandaríkjunum, þó að líklegast muni eitthvað hægja á honum vegna skattabreytinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku kipp upp á við þegar tölurnar voru birtar í dag en miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um hagvöxt þessa árs. Forsvarsmenn fyrirtækja sögðu í nýverið könnun að útlit væri fyrir að hagvöxtur gæti byrjað að dragast saman fyrir 2020.
Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf