Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2019 09:15 Björn Bragi, Sveppi Krull, Hjörvar Hafliðason og Egill Gillzenegger voru í aðalhlutverkum í myndbandinu. Þrettándi desember er runninn upp og ellefu dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá eftirminnilegt tónlistarmyndband frá því í nóvember 2011 þegar Auðunn Blöndal hugðist fara í loftið með útvarpsþátt að nafni FM95Blö á FM957. Átta árum síðar er þátturinn einn sá allra vinsælasti í íslensku útvarpi en hann er einmitt á dagskrá FM957 klukkan 16 í dag. Björn Bragi, Sveppi, Hjörvar Hafliðason og Egill Gillzenegger voru í aðalhlutverkum í myndbandinu en fjölmargir til viðbótar hafa verið í aðalhlutverki í þáttunum undanfarin ár. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni. Auðunn Blöndal ræddi sögu FM95BLÖ í Einkalífinu í þessari viku en þátturinn var gefinn út í gær á Vísi. FM95BLÖ Jóladagatal Vísis 2019 Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól
Þrettándi desember er runninn upp og ellefu dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Hér að neðan má sjá eftirminnilegt tónlistarmyndband frá því í nóvember 2011 þegar Auðunn Blöndal hugðist fara í loftið með útvarpsþátt að nafni FM95Blö á FM957. Átta árum síðar er þátturinn einn sá allra vinsælasti í íslensku útvarpi en hann er einmitt á dagskrá FM957 klukkan 16 í dag. Björn Bragi, Sveppi, Hjörvar Hafliðason og Egill Gillzenegger voru í aðalhlutverkum í myndbandinu en fjölmargir til viðbótar hafa verið í aðalhlutverki í þáttunum undanfarin ár. Myndbandinu var leikstýrt af Samúel Bjarka Péturssyni og Gunnari Páli Ólafssyni. Auðunn Blöndal ræddi sögu FM95BLÖ í Einkalífinu í þessari viku en þátturinn var gefinn út í gær á Vísi.
FM95BLÖ Jóladagatal Vísis 2019 Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól