Bílar

BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
BMW X5 VR6 eftir skothríð.
BMW X5 VR6 eftir skothríð. Vísir/BMWblog
Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann „með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“.

Grínið frá Lego má sjá hér að neðan.

BMW er raunverulega að bjóða upp á skotheldar rúður sem virðast virka vel.

Myndband af prófunum má finna hér að neðan.


Tengdar fréttir

Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW

BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.